• VARÚÐ: Ekki má veita rafmagni að heimilistækinu gegnum
utanáliggjandi skiptibúnað, eins og tímastilli, eða tengja það
við rafrás sem veita kveikir og slekkur reglulega á.
• VARÚÐ: Eldunarferlið verður að vera undir eftirliti. Stutt
eldunarferli verður stöðugt að vera undir eftirliti.
• VIÐVÖRUN: Hætta á eldsvoða: Geymdu ekki hluti á
eldunarflötunum.
• Málmhluti eins og hnífa, gaffla, skeiðar og lok ætti ekki
leggja ofan á eldunarhellurnar því þeir geta orðið heitir.
• Ekki má nota heimilistækið fyrr en innbyggða virkið hefur
verið uppsett.
• Notaðu ekki gufuhreinsibúnað til að hreinsa heimilistækið.
• Eftir notkun skal slökkva á helluelementinu með stýringunni
og ekki treysta á pönnunemann.
• Ef sprungur eru í keramíkglerfletinum / glerfletinum skal
slökkva á heimilistækinu og taka það úr sambandi við
rafmagn. Ef heimilistækið er tengt beint við stofnæð með
tengidós skal fjarlægja öryggið til að aftengja heimilistækið
frá aflgjafanum. Í báðum tilfellum skal hafa samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
• Ef rafmagnssnúran er skemmd verður framleiðandi,
viðurkennd þjónustumiðstöð eða álíka hæfur aðili að
endurnýja hana til að forðast hættu.
• VIÐVÖRUN: Notaðu aðeins helluborðshlífar sem hannaðar
eru af framleiðanda eldunartækisins eða framleiðandi
heimilistækisins bendir á í notkunarleiðbeiningunum sem
hentugar, eða helluborðshlífar sem innfelldar eru
íheimilistækið. Notkun óviðeigandi hlífa getur valdið slysum.
2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
2.1 Uppsetning
AÐVÖRUN!
Einungis til þess hæfur aðili má setja upp
þetta heimilistæki.
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum eða skemmdum á
heimilistækinu.
• Fjarlægðu allar umbúðir.
• Ekki setja upp eða nota skemmt
heimilistæki.
152 ÍSLENSKA
Содержание IKB64301FB
Страница 356: ...reciclaje local o póngase en contacto con su oficina municipal 356 ESPAÑOL ...
Страница 394: ......
Страница 395: ......
Страница 396: ...www aeg com shop 867366532 C 442022 ...