106
107
H:3 Komdu annarri hlið eyrnapúðans fyrir í grópinni á
eyrnaskálinni og þrýstu svo á hinum megin þar til
eyrnapúðinn smellur á sinn stað.
10.2. AÐ SKIPTA UM FESTIPLÖTU ÚTBÚNAÐARINS
Það gæti þurft að skipta um festiplötu útbúnaðarins til
þess að festa hann rétt á hinar ýmsu tegundir
útbúnaðarfestinga. Finndu þá festiplötu sem mælt er með
í töflu F.
Heyrnartólin eru afhent með P3E-útbúnaðarfestingu. Allar
plötur fást hjá seljanda. Nota þarf skrúfjárn til þess að
skipta um plötu útbúnaðarfestingar.
Q:1 Losaðu skrúfuna sem heldur plötunni og fjarlægðu
hana.
Q:2 Festu viðeigandi plötu á þannig að platan fyrir vinstri
(L) og hægri (R) sé á réttum heyrnarhlífum, eftir því sem
við á, og hertu svo skrúfuna.
11. VARAHLUTIR OG FYLGIHLUTIR
Vörunúmer
Heiti
3M™ PELTOR™
HY220
Hreinlætisbúnaður
Hreinlætisbúnaður með
tveimur (DK034) þunnum
frauðfóðurhlífum, tveimur
(DK042) þykkum
frauðfóðurhlífum og tveimur
ásmelltum púðum.
3M™ PELTOR™
FL6CE 3,5 mm
leiðsla
3,5 mm leiðsla til að tengja
ytra tæki.
3M™ PELTOR™
HY100A Clean
Einnota hlíf á eyrnapúðana.
Í pakkanum eru 100 pör.
3M™ PELTOR™
hlífar ProTac III,
svartar, 1 par,
220323-631-SV/1
'Vinstri og hægri hlífar til að
skipta út hlífum sem fyrir
eru á 3M™ PELTOR™
ProTac III heyrnartól. Henta
bæði á útgáfu með
höfuðspöng og
hjálmfestingu.
12. GEYMSLA
•
Geymdu vöruna á þurrum og hreinum stað fyrir og
eftir notkun.
•
Geymdu vöruna alltaf í upprunalegum umbúðum,
fjarri hitagjöfum og þar sem hún verður ekki fyrir
áhrifum af sólarljósi, ryki eða kemískum efnum sem
geta skaðað hana.
• Hitastig við geymslu: -20°C (-4°F) til 40°C (104°F).
•
Loftraki: <90%.
• Höfuðspanga gerðir:
Gættu þess að enginn þrýstingur sé á höfuðspöngina
eða hálsspöngina og að púðarnir þrýstist ekki saman.
•
Útgáfa fyrir útbúnaðarfestingu:
Gættu þess að eyrnahlífarnar séu í vinnustillingu (sjá
mynd G:9) og að púðarnir þrýstist ekki saman.
• ATHUGASEMD
: Fjarlægðu rafhlöðurnar þegar varan
er sett í geymslu um langa hríð.
13. ÁBYRGÐ OG TAKMÖRKUÐ
SKAÐABÓTASKYLDA
ATHUGASEMD
: Eftirfarandi yfirlýsingar eiga ekki við í
Ástralíu og á Nýja-Sjálandi.
Neytendur ættu að treysta á lögvarin réttindi sín.
13.1. ÁBYRGÐ
Komi í ljós að einhver vara frá 3M Personal Safety
Division sé gölluð hvað efnivið eða handbragð varðar og
ekki í samræmi við ótvíræða ábyrgð varðandi sérstakan
tilgang, er eina skuldbinding 3M og úrbót þér til handa sú
að 3M velur sjálft um að gera við, skipta um eða
endurgreiða þér kaupverð viðkomandi hluta eða vöru, að
því tilskyldu að þú hafir tilkynnt í tíma um vandamálið og
að staðfest sé að varan hafi verið geymd, henni viðhaldið
og hún notuð í samræmi við skriflegar leiðbeiningar 3M.
ÁBYRGÐ ÞESSI EINSKORÐAST VIÐ OG KEMUR Í
STAÐINN FYRIR ALLA YFIRLÝSTA ÁBYRGÐ EÐA
ÁBYRGÐ SEM GEFIN ER Í SKYN UM SELJANLEIKA,
GAGNSEMI Í ÁKVEÐNUM TILGANGI EÐA AÐRA
ÁBYRGÐ UM GÆÐI EÐA ÁBYRGÐ SEM SPRETTUR AF
SÖLU, VENJU EÐA NOTKUN Í STARFI, NEMA HVAÐ
VARÐAR TILKALL OG VEGNA BROTA GEGN
EINKALEYFI.
3M ber samkvæmt ábyrgð þessari engar skyldur vegna
neinnar vöru sem ekki skilar ætluðum árangri vegna
ófullnægjandi eða rangrar geymslu, meðferðar eða
viðhalds, þegar ekki er farið eftir leiðbeiningum með
vörunni eða þegar henni er breytt eða hún skemmd af
slysni eða vegna vanrækslu eða rangrar notkunar.
13.2. TAKMÖRKUN Á ÁBYRGÐ
3M SKAL AÐ ENGU LEYTI BERA ÁBYRGÐ Á NEINU
BEINU, ÓBEINU, SÉRSTÖKU, TILFALLANDI EÐA
AFLEIDDU TJÓNI EÐA SKEMMDUM (ÞAR MEÐ TALIÐ
HAGNAÐARTAP) SEM SPRETTUR AF VÖRU ÞESSARI,
BURTSÉÐ FRÁ ÞVÍ HVAÐA LAGAKENNINGUM ER
BEITT, NEMA ÞAR SEM ÞAÐ ER LÖGUM SAMKVÆMT
BANNAÐ. ÚRRÆÐI EINSKORÐAST VIÐ ÞAÐ SEM HÉR
ER GREINT FRÁ.
13.3. ENGAR BREYTINGAR
Ekki skal gera neinar breytingar á tæki þessu nema með
skriflegu samþykki 3M fyrirtækisins. Óheimilar breytingar
gætu ógilt ábyrgð og heimild notanda til þess að nota
tækið.
IS
Содержание PELTOR ProTac III
Страница 1: ...TM ProTac III Headset ProTac Hunter Headset ProTac Shooter Headset...
Страница 7: ...H 1 H 2 H 3 J 3 J 1 J 2 J 4 G 7 G 8 G 9 G 10 G 11 G 1 G 2 G 3 Q 1 Q 2...
Страница 25: ...17 13 13 1 3M 3M 3M 3M 3M 13 2 3M 13 3 3M BG...
Страница 92: ...84 12 20 C 40 C 90 G 9 13 13 1 3M 3M 3M 3M GR 3M 13 2 3M 13 3 3M...
Страница 125: ...117 KZ NRR 50 c d e f g h i EN 352 100 EN 352 3 3MTM PELTORTM ProTac III Slim 3MTM PELTORTM ProTac Hunter 300 82 A...
Страница 133: ...125 13 13 1 3M 3M 3M 3M 3M 13 2 3M KZ 13 3 3M...
Страница 200: ...192 3M a b a 3 b NRR 3M NRR 3 NRR 50 c d e f g RU...
Страница 209: ...201 12 20 C 4 F 40 C 104 F 90 G 9 13 13 1 3 3 RU 3 13 2 3 13 3 3M Company...