24
25
IS
Vara þessi hefur verið prófuð og vottuð í samræmi við tilskipun um persónuvarnir
(PPE) EN352-2:2002 og innanhússaðferð hvað varðar hljóðílag eyrnatappans
(innleitt frá EN352-6:2002 og prEN352-9 Res 89).
Hvað er hvað? (A)
A:1 Heyrnartól í eyra
A:2 Classic tappi
A:3 UltraFit tappi
A:4 Hálshljóðnemi
A:5 J11 Tengill
Mikilvægar upplýsingar til notenda (B)
Gættu þess alltaf að hljóðstyrkur viðtækis, kallkerfis eða annars tengds búnaðar
sé stillt á lítinn hljóðstyrk áður en tapparnir eru settir í eyrun. Að því búnu er hægt
að stilla á hæfilegan styrk.
Stilla ber tappana og halda við í samræmi við leiðbeiningar í þessari notenda
-
handbók.
•
Bera þarf tappana allan þann tíma sem dvalist er í hávaðasömu umhverfi til
þess að tryggja fulla vernd.
•
Viss efnafræðileg efni geta haft slæm áhrif á vöruna. Nánari upplýsingar má fá
hjá framleiðanda.
Athugaðu: Sé ekki farið eftir þessum leiðbeiningum getur það haft óæskileg áhrif á
hljóðdeyfingu og aðra virkni.
Tæknilegar upplýsingar (C)
Hljóðdeyfigildi, SNR.
Deyfigildi og styrkhlutfall heyrnarhlífanna er prófað og vottað í samræmi við EN 352-
2:2002 og EN352-6:2002. Vottorðið er gefið út af FIOH (skráningarnúmer 0403),
Topeliusgatan 41 a A, FI-00250 Helsingfors, Finland.
C:1 Hljóðdeyfigildi Classic tappi PELTIP21
C:2 Hljóðdeyfigildi UltraFit tappi PELTIP11
C:3 Styrkur inngjafar/notkunartími
Leyfður hámarksstyrkur á hljóðmerki í tengslum við notkunartíma. Meðalgildi innko
-
mandi rafmerkis má ekki fara yfir það sem línuritið sýnir svo það nái ekki skaðlegum
mörkum (meðalgildi hljóðmerkis talaðs máls). Meðalgildi hljóðmerkis til langs tíma
hvað varðar tónlist og tal má hæst mælast 82 dB (A) í vegnum hljóðstyrk eins og
hann er skilgreindur í tilskipun um persónuhlífar (PPE).
1. Klst./dag
2. Meðalstig/rafmerki X = 30 mV
C:4 Váhrif hljóðs
Y-ás: Hljóðstyrkur í dB(A)
X-ás: Spenna inn (mVrms)
Содержание Peltor PELTIP11-01
Страница 1: ...1 The Sound Solution Peltor Throat Microphone Kit ...
Страница 3: ...3 C 3 C 4 B 2 Input signal usage time 2 1 D 1 D 2 D 2 2 D 3 D 4 ...
Страница 4: ...4 ...
Страница 66: ...66 ...
Страница 67: ...67 ...
Страница 68: ...68 ...