86
LEIÐBEININGAR UM UPPSETNINGU
Höfuðspöng
E:1
Dragðu skálarnar út og hallaðu efri hlutanum út því
tengisnúran verður að vera utan við höfuðspöngina.
E:2
Stilltu hæð skálanna með því að renna þeim upp eða
niður á meðan höfuðspönginni er haldið kyrri.
E:3
Höfuðspöngin ætti að liggja yfir hvirfilinn eins og myndin
sýnir og þyngd heyrnartólanna ætti að hvíla þar.
Öryggishjálmafesting
E:4
Settu hjálmfestinguna í raufina á hjálminum og smelltu
henni fastri á sinn stað
E:5
.
E:6
Loftræstistaða: Togaðu eyrnaskálarnar út á við uns þú
heyrir smell til þess að stilla heyrnartólin í loftræstistöðu.
E:7
Forðastu að leggja skálarnar að hjálminum
E:8
því það
hindrar loftræstingu.
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
AÐ HLAÐA OG SKIPTA UM RAFHLÖÐUR
(1. MYND)
1. Losaðu krækjuna á vinstri skál með fingrunum.
2. Opnaðu skálina.
3. Settu rafhlöðurnar í eða skiptu um þær. Gættu þess að
rafhlöðurnar snúi rétt miðað við merkingar.
4. Lokaðu skálinni og læstu með krækjunni.
Skiptu um rafhlöðugerð ef skipt er úr hleðslurafhlöðum í
einnota rafhlöður. Þrýstu lengi (2 sek.) á valmyndar
hnappinn
[M]
til að komast í stillivalmyndina, sjá
Að stilla heyrnartólin.
VARÚÐ:
Notaðu eingöngu 3M™ PELTOR™ USB-
hleðslutæki
FR09 EU
og 3M™ PELTOR™
USB-veggmil-
listykki
FR08
með 3M™ PELTOR™
LR6NM
hleðslurafhlöðum
(eða sambærilegum AA Ni-MH hleðslurafhlöðum.)
VARÚÐ:
Ekki má hlaða rafhlöðuna ef umhverfishitastig
er hærra en +45
°
C eða +113
°F.
ATHUGASEMD:
- Ekki hlaða alkaline-rafhlöður, það gæti skaðað heyrnartólin.
- Notaðu eingöngu AA einnota eða Ni-MH hleðslurafhlöður.
- Ekki nota saman gamlar og nýjar rafhlöður. Ekki nota saman
alkaline, venjulegar eða hleðslurafhlöður. Farðu eftir reglum
á hverjum stað um förgun fastra efna til að farga rafhlöðum
á ábyrgan hátt.
Endingartími
Áætlaður notkunartími með nýjum AA-alkaline rafhlöðum:
- FM útvarps og styrkstýring: u.þ.b. 58 klst.
- Bluetooth
®
streymi og styrkstýring: u.þ.b. 78 klst.
ATHUGASEMD:
Endingartími getur verið breytilegur en hann ræðst af
umhverfi, hitastigi og rafhlöðu.
Power on/Power off (Kveikt/Slökkt)
(2. mynd)
Þrýstu lengi (2 sek.) á ræsihnappinn
[
]
til að kveikja eða
slökkva á heyrnartólunum.
Raddskilaboð heyrast:
„Power on” (Kveikt)
eða
„Power off” (Slökkt).
Í fyrsta sinn sem kveikt er á heyrnartækjunum, fara þau
sjálfkrafa í pörunarham.
ATHUGASEMD:
Sé ekki þrýst á neinn hnapp í 4 klst., slekkur
tækið sjálfkrafa á sér. Raddskilaboð heyrast:
„Automatic
power off” (Sjálfvirkt slökkt)
.
Að stilla tónstyrk frá tóngjafa:
(3. mynd):
Stilltu tónstyrkinn með því að þrýsta stutt (1 sek.) á
[+]
eða
[–]
hnappinn. Skiptu um virkan hljóðgjafa með því að þrýsta stutt
(1 sek.) á ræsihnappinn
[
].
Hljóðgjafinn getur verið:
* FM útvarp
* Sími
* Umhverfishljóð
* Tónlist
* Bluetooth
®
GOTT RÁÐ:
Hægt er að stilla bassastyrkinguna, jafnvægi
umhverfishljóða
og tónjafnara umhverfishljóða. Þrýstu lengi (2 sek.) á
valmyndarhnappinn
[M]
til að komast í stillivalmyndina.
Sjá
Að stilla heyrnartólin.
Umhverfishljóð
(Styrkstýrður hljóðnemi fyrir umhverfishlustun)
Til verndar gegn hávaðastigi sem gæti valdið heyrnarskem
-
mdum. Stöðugur gnýr og annar hávaði sem gæti valdið
heyrnarskemmdum er lækkaður niður fyrir 82 dB en áfram er
hægt að tala eins og venjulega og láta heyra í sér.
Samskipti augliti til auglitis
(Þrýsta-og-hlusta – PTL)
(4. mynd)
Þrýsta-og-hlusta eiginleikinn gerir þér kleift að hlusta strax á
umhverfið með því að deyfa FM útvarpið og hljóðstyrk
Bluetooth
®
og virkja umhverfishljóðnemana. Þrýstu stutt
(1 sek.) tvisvar á ræsihnappinn
[
]
til að virkja Þrýsta-og-
hlusta. Þrýstu stutt á hvaða hnapp sem er til að slökkva á
Þrýsta-og-hlusta (PTL).
Að hlusta á FM útvarp
Að leita að stöð
(8. mynd)
Þrýstu stutt (1 sek.) á valmyndarhnappinn
[M]
til að fara
í stöðvaleitarham. Þrýstu stutt (1 sek.) á
[+]
eða
[–]
hnappinn
til að hefja leit. Raddskilaboð staðfesta tíðni stöðvarinnar.
GOTT RÁÐ:
Ef þú þrýstir stutt (1 sek.) á valmyndarhnappinn
[M],
ræsirðu alltaf FM útvarpið.
ATHUGASEMD:
Útvarpsmóttaka ræðst af landslag
-
saðstæðum og umhverfi þínu. Sé móttakan léleg, reyndu
að færa þig sé þess kostur.
Að vista stöð
(9. mynd)
Þrýstu stutt (1 sek.) þrisvar sinnum á valmyndarhnappin
[M]
raddskilaboð heyrast:
„Store station” (vista stöð)
. Þrýstu stutt
(1 sek.) á
[+]
eða
[–]
hnappinn til að velja stað. Þrýstu lengi
(2 sek.) á valmyndarhnappinn
[M]
til að vista stöðina.
Raddskilaboð staðfesta:
„Confirmed” (Staðfest).
Að forstilla stöð
(10. mynd)
Þrýstu stutt (1 sek.) tvisvar á valmyndarhnappinn
[M]
til að
forstilla stöðvarham. Raddskilaboð staðfesta:
„Preset station”
(Forstilli stöð).
Þrýstu stutt (1 sek.) á
[+]
eða
[–]
hnappinn til
að leita að og velja forstillta stöð. Raddskilaboð staðfesta
tíðni stöðvarinnar.
IS