![3M MRX21A2WS6 Скачать руководство пользователя страница 96](http://html.mh-extra.com/html/3m/mrx21a2ws6/mrx21a2ws6_manual_442772096.webp)
88
Samrýmanlegir öryggishjálmar atvinnumanna EN 352-3
Einungis ætti að festa þessar eyrnahlífar á og nota með þeim
öryggishjálmum fyrir atvinnumenn sem tilgreindir eru í töflu B.
Eyrnahlífarnar voru prófaðar ásamt eftirfarandi
öryggishjálmum og gætu veitt öðruvísi vernd með öðrum
tegundum hjálma.
Útskýringar á töflu um hjálmfestingar fyrir
iðnaðaröryggishjálma:
B:1
Hjálmaframleiðandi
B:2
Hjálmgerð
B:3
Festing
B:4
Höfuðstærð: S = lítið, M = miðlungs, L = stórt
Höfuðspöng
MRX21A2WS6, MRX21A3WS6 (allar vöruútgáfur)
D:1
Höfuðspöng (PVC, PA)
D:2
Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
D:3
Tveggja punkta festing (POM)
D:4
Eyrnapúði HY82 (PVC-þynna og PUR-frauð)
D:4
Eyrnapúði HY80 (PUR-þynna, PUR-frauð og sílíkongel)
D:5
Frauðþéttingar (PUR frauð)
D:6
Skál (ABS)
D:7
Styrkstýrður hljóðnemi fyrir umhverfishlustun (PUR-frauð)
D:8
Talhljóðnemi (ABS, PA)
D:9
Loftnet (PE, ABS, TPE)
D:10
Vindhlíf (frauð)
D:11
Tengi fyrir hleðslutæki (ryðfrítt stál)
Hjálmfesting/Öryggishjálmur
MRX21P3E2WS6, MRX21P3E3WS6 (allar vöruútgáfur)
D:12
Skálarhaldari (ryðfrítt stál)
LEIÐBEININGAR UM UPPSETNINGU
Höfuðspöng
E:1
Dragðu skálarnar út og hallaðu efri hlutanum út því
tengisnúran verður að vera utan við höfuðspöngina.
E:2
Stilltu hæð skálanna með því að renna þeim upp eða
niður á meðan höfuðspönginni er haldið kyrri.
E:3
Höfuðspöngin ætti að liggja yfir hvirfilinn eins og myndin
sýnir og þyngd heyrnartólanna ætti að hvíla þar.
Öryggishjálmsfesting
E:4
Settu hjálmfestinguna í raufina á hjálminum og smelltu
henni fastri á sinn stað (
E:5)
.
E:6
Loftræstistaða. Togaðu eyrnaskálarnar út á við til þess
að stilla heyrnartólin í loftræstistöðu uns þú heyrir smell (
E:7)
.
E:8
Forðastu að leggja skálarnar að hjálminum því það
hindrar loftræstingu.
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
AÐ HLAÐA OG SKIPTA UM RAFHLÖÐUR
(mynd 1)
1. Losaðu krækjuna á vinstri skál með fingrunum.
2. Opnaðu skálina.
3. Settu rafhlöðurnar í eða skiptu um þær. Gættu þess að
rafhlöðurnar snúi rétt miðað við merkingar.
4. Lokaðu skálinni og læstu með krækjunni. Breyttu
rafhlöðugerð ef skipt er úr hleðslurafhlöðum í einnota
rafhlöður. Þrýstu lengi (2 sek.) á valmyndar hnappinn [M] til
að komast í stillivalmyndina, sjá „Að stilla heyrnartólin“.
VARÚÐ:
Notaðu eingöngu 3M™ PELTOR™ USB
hleðslutæki
FR09 EU
og 3M™ PELTOR™ USB millistykki
FR08
með 3M™ PELTOR™
LR6NM
hleðslurafhlöðum.
VARÚÐ:
Ekki má hlaða rafhlöðuna ef umhverfishitastig er
hærra en 45°C.
ATHUGASEMD:
- Ekki hlaða alkaline-rafhlöður, það gæti skaðað heyrnartólin.
- Notaðu eingöngu AA einnota eða Ni-MH hleðslurafhlöður.
- Ekki nota saman gamlar og nýjar rafhlöður. Ekki nota saman
alkaline, venjulegar eða hleðslurafhlöður. Farðu eftir reglum á
hverjum stað um förgun fastra efna til að farga rafhlöðum á
ábyrgan hátt.
ENDINGARTÍMI
Ætlaður notkunartími með nýjum AA alkaline rafhlöðum og
fullhlöðnum LR6NM hleðslurafhlöðum (2.100 mAh):
- FM útvarps og styrkstýring: u.þ.b. 58 klst.
- Bluetooth
®
streymi og styrkstýring: u.þ.b. 78 klst.
ATHUGASEMD:
Endingartími getur verið breytilegur en hann ræðst af
umhverfi, hitastigi og aldri/ástandi rafhlöðu.
KVEIKT/SLÖKKT
(2. mynd)
Þrýstu lengi (2 sek.) á ræsihnappinn
[
]
til að kveikja eða
slökkva á heyrnartólunum.
Raddskilaboð heyrast:
„Power on“ (Kveikt)
eða
„Power off“
(Slökkt).
Í fyrsta sinn sem kveikt er á heyrnartækjunum, fara þau
sjálfkrafa í pörunarham.
ATHUGASEMD:
Sé ekki þrýst á neinn hnapp í 4 klst., slekkur
tækið sjálfkrafa á sér. Raddskilaboð heyrast:
„Automatic
power off“ (Sjálfvirkt slökkt)
.
AÐ STILLA TÓNSTYRK FRÁ TÓNGJAFA:
(3. mynd)
:
Stilltu tónstyrkinn með því að þrýsta stutt (1 sek.) á [
+
] eða [–]
hnappinn. Skiptu um virkan hljóðgjafa með því að þrýsta stutt
(1 sek.) á ræsihnappinn
[
].
Hljóðgjafinn getur verið:
•
FM útvarp
•
Sími
•
Umhverfishljóð
•
Tónlist
• Bluetooth
®
GOTT RÁÐ:
Hægt er að samskipa bassastyrkingu og
jafnvægi og tónjafnara umhverfishljóða. Þrýstu lengi (2 sek.)
á valmyndarhnappinn [M] til að komast í stillivalmyndina.
Sjá
„Að stilla heyrnartólin“.
Umhverfishljóð (styrkstýrður hljóðnemi fyrir
umhverfishlustun)
Til verndar gegn hávaðastigi sem gæti valdið
heyrnarskemmdum. Stöðugur gnýr og annar hávaði sem gæti
valdið heyrnarskemmdum er lækkaður niður fyrir 82 dB en
áfram er hægt að tala eins og venjulega og láta heyra í sér.
IS
** 3M™ PELTOR™ WS™ ALERT™ XPI Headset