87
;
Fyrir uppsetningu og notkun búnaðarins skal skrá auðkennisupplýsingar búnaðarins sem eru á auðkennismerkingunni í
Eftirlits- og viðhaldsskrá (tafla 2) á bakhlið handbókarinnar.
;
Gangið ávallt úr skugga um að notuð sé nýjasta útgáfa leiðbeiningahandbóka frá 3M. Uppfærðar leiðbeiningahandbækur er
að finna á vefsvæði 3M, einnig má hafa samband við tækniþjónustu 3M.
VÖRULÝSING:
Á mynd 1 má sjá 3M™ DBI-SALA
®
Lad-Saf™ stigaöryggiskerfið. Lad-Saf stigaöryggiskerfið er hannað til þess að vernda
starfsmann ef hann fellur á meðan hann er að klifra upp fastan stiga eða á sambærilegu klifurvirki. Lad-Saf-kerfið samanstendur
af toppfestingu, vírkapli, kapalslíf, kapalbraut, kerfismerki og botnfestingu. Toppfestingin (A) er fest efst á stiganum og festir
kapalinn (B) ásamt botnfestingunni (F), sem er fest neðst á stiganum. Kapalslífin (C) fer upp og niður eftir kaplinum í samræmi
við staðsetningu notandans, og festist við D-hringinn framan á belti notandans. Kapalbrautin (D) tryggir að kapallinn sé á
réttum stað. Á kerfismerkinu (E) má sjá mikilvægar öryggisupplýsingar og koma ætti því fyrir á kerfinu eða nálægt því. Sjá má
kerfismerkið á mynd 10 merkt „E“.
Á mynd 2 má sjá íhluti Lad-Saf X3 kapalslífar. Kapalslífin samanstendur af efri vals, hliðarplötu sem snýst, handfangi, hlíf,
lásstöng, neðri vals, karabínu og láskambi. Efri valsinn (A) festir kapalslífina við kapalinn ásamt neðri valsinum (F). Hliðarplata
sem snýst (B) og handfang (C) opnast til að gera notanda kleift að koma kapalslíf fyrir á kaplinum. Hlífin (D) er aðalhluti
kapalslífarinnar. Lásstöngin (E) læsir kapalslífinni og kemur í veg fyrir að búnaðurinn opnist fyrir slysni. Láskamburinn (H)
heldur kapalslífinni á sínum stað þegar hann er læstur. Karabínan (G) festist við D-hringinn á belti notandans.
Nánari upplýsingar um íhluti Lad-Saf X3 lóðréttrar kapalöryggisslífar og -kerfis má sjá í töflu 1.
Tafla 1 –
Tæknilýsing
Tæknilýsing kerfis:
Uppsetning kerfis:
Uppsetningarleiðbeiningar
Kerfistegund
Kerfislýsing
5908282
Lóðrétt
Sveigjanlegt Lad-Saf
kapalöryggiskerfi
5903435
Lóðrétt
Sveigjanlegt Lad-Saf
kapalöryggiskerfi með
D-snúningshring
Lad-Saf kapalslíf:
Vörunúmer Virkjunarkraftur
Hámarkslengd
við notkun
Lágmarksbrotstyrkur
Þyngd
6160054
2,0 kN (450 lbf)
102 mm (4,0 to.)
16 kN (3600 lbf)
1,0 kg
(2,1 pund)
Afkastageta:
Samanlögð þyngd hvers notanda (fatnaður, verkfæri o.s.frv.) skal vera á bilinu 40 kg til 140 kg
(88 til 310 pund). Allt að fjórir notendur geta notað Lad-Saf kerfið samtímis, en aðeins má tengja
einn notanda við hverja lóðrétta Lad-Saf X3-kapalöryggisslíf. Ef fleiri notendur eru til staðar
verður að nota fleiri kapalslífar.
Kröfur um festingu:
Fjöldi notenda
Styrkur festingar
Fjöldi notenda
Styrkur festingar
1
12 kN (2700 lbf)
3
3.940 lbf (17,5 kN)
2
3.320 lbf (14,8 kN)
4
4.560 lbf (20,3 kN)
Hitastig við notkun:
-40 °C til 60 °C (-40 °F til 140 °F)
Staðlar:
Lóðrétta Lad-Saf X3-kapalöryggisslífin og -kerfið hafa verið prófuð í samræmi við staðlana sem
tilgreindir eru á forsíðu þessara notkunarleiðbeininga.
Eiginleikar línu:
Aðeins má nota Lad-Saf X3-kapalslífina með gegnheilum 9,5 mm (3/8 to.) kapli. Bannað er að
nota aðra kapla, slíkt getur valdið alvarlegum meiðslum eða dauða.
Vörunúmer
Lýsing
Efni
Lágmarksbrotstyrkur
Þyngd
6104XXX /
CE 6134XXX
9,5 mm (3/8 to.),
1 x 7
Galvaníserað
stál
15.400 lbf
(68,4 kN)
0,41 kg / m
0,27 pund
/ fet
6105XXX /
CE 6135XXX
9,5 mm (3/8 to.),
1 x 7
Ryðfrítt stál
18.000 lbf
(80 kN)
0,41 kg / m
0,27 pund
/ fet
6106XXX /
CE 6136XXX
9,5 mm (3/8 to.),
7 x 19
Galvaníserað
stál
14.400 lbf
(64 kN)
0,41 kg / m
0,27 pund
/ fet
6107XXX /
CE 6137XXX
9,5 mm (3/8 to.),
7 x 19
Ryðfrítt stál
12.000 lbf
(53,3 kN)
0,41 kg / m
0,27 pund
/ fet
Содержание DBI SALA LAD-SAF X3
Страница 2: ...2 2 A B C G E F D E H B C G 3 B A 4 5 A B C D E F G A B C 6 2 A ...
Страница 3: ...3 7 I E B H E C J B C E 1 2 3 4 5 ...
Страница 5: ...5 11 C ü û A D F B E A B D C A 0 20 in 5mm B A 1 2 3 ...
Страница 246: ......
Страница 250: ......
Страница 251: ......