A
B
E
K
AX
1
2
* uppgefinn varnarþáttur frá 3M
*TLV = viðmiðunargildi
Síuflokkar fyrir gas/gufu
Gas-/gufusíur úr 6000-vörulínunni eru einnig flokkaðar í annan af tveimur flokkum, eftir getu þeirra til að fjarlægja
mengunarefni úr lofti við innöndun
Síugerð
3M™ 6051/06911
A1
A2
K1
ABE1
ABEK1
A1 &
Formaldehýð
Samansafn af lífrænum gufum (suðum. > 65°C (með góðum
viðvörunareiginleikum), ólífrænar gufur, sýrugufur
Ammóníak og afleiður af lífrænu ammóníaki (með góðum
viðvörunarmerkingum) eins og tilgreint er af framleiðanda
Lífrænar gufur (suðum. >65 °C (með góðum viðvörunareiginleikum)
Lífrænar gufur (suðum. >65 °C (með góðum viðvörunareiginleikum)
Lífrænar gufur (suðum. >65 °C (með góðum viðvörunareiginleikum) <root />
Samansafn af lífrænum gufum (suðum. > 65°C (með góðum
viðvörunareiginleikum), ólífrænar gufur, sýrugufur, Ammoníak
3M™ 6055/ 06915
3M™ 6054
3M™ 6057
3M™ 6059
3M™ 6075
Flokkun
Síuflokkar fyrir
gas
Hámarksstyrkleikastig aðskotaefna við notkun
3M™ hálfgrímu
Hámarksstyrkleikastig aðskotaefna við notkun
3M™ heilgrímu
Brún
Lífrænar gufur með suðumarki > 65 °C (með góðum viðvörunarmerkingum) eins og
tilgreint er af framleiðanda
Lífrænt gas og lífrænar gufur (með góðum viðvörunarmerkingum) eins og tilgreint er af
framleiðanda
Sýrugufur (með góðum viðvörunarmerkingum) eins og tilgreint er af framleiðanda
Ammóníak og afleiður af lífrænu ammóníaki (með góðum viðvörunarmerkingum) eins
og tilgreint er af framleiðanda
Lífrænar gufur með suðumarki < 65 °C (með góðum viðvörunarmerkingum) eins og
tilgreint er af framleiðanda
10 x TLV eða 1000 ppm (0,1% vol) hvort sem lægra er
200* x TLV eða 1000 ppm (0,1% af rúmmáli) hvort sem er lægra.
200* x TLV eða 5000 ppm (0,5% af rúmmáli) hvort sem er lægra.
10 x TLV* eða 5000 ppm (hvort sem lægra er)
Formaldehýðgufa
Grá
Gul
Græn
Ólífugrænn
Formaldehýð
Brún
Gerð mengunarvalda
Síugerð
Litakóði
Gerð mengunarvalda
LEIÐBEININGAR UM SAMSETNINGU
1 Leiðbeiningar um samsetningu á síu/andlitshlíf a) Stillið skorunni á síu úr 6000-vörulínunni upp við merkið á
andlitshlífinni og ýtið saman (mynd 2).b) Snúið síunni 1/4 úr snúningi réttsælis (mynd 3).
2 Fleygið og skiptið út báðum síum samtímis. Tryggið að báðar síur séu af sömu gerð og sama flokki
c)Til að fjarlægja síu skal snúa 1/4 úr snúningi rangsælis 3. Skiptið um hylkið ef vart verður við bragð, lykt eða
óþægindi vegna gasefna eða gufu. Notkunartími efnahylkja fer eftir athæfi þess sem notar grímuna (öndunarhraða),
gerð, rokgirni og styrk mengunarefnanna og umhverfisaðstæðum, á borð við raka og hitastig.
LEIÐBEININGAR UM HREINSUN
Þrífið með 3M™105 þurrku Ef farga þarf íhlutum ætti að gera það í samræmi við staðbundnar reglugerðir um heilsu–
og öryggisvernd og umhverfisvernd.
GEYMSLA OG FLUTNINGUR
Þessar vörur ætti að geyma í eigin umbúðum við þurr og hrein skilyrði fjarri hitagjöfum og bensín- og leysiefnagufum.
Geymið í samræmi við leiðbeiningar frá framleiðanda, sjá upplýsingar á umbúðunum.
]
Lokadagsetning geymslutíma
\
Hitasvið
,
Hámarksrakastig
)
Notist aðeins einu sinni
:
Nafn og heimilisfang framleiðanda
J
Fargið í samræmi við staðbundnar reglugerðir
Geymist ekki við hitastig sem fer umfram -10 °C til +50°C eða þar sem rakastig er hærra en 90%. Ef varan er geymd
við uppgefin geymsluskilyrði er áætlaður endingartími hennar 5 ár frá framleiðsludegi.
Lokadagsetning geymslutíma (notkunardagsetning) er merkt á vörunni og umbúðum vörunnar. Upprunalegar umbúðir
henta til flutninga á vörunni um öll Evrópusambandsríkin.
TÆKNILÝSING
EN 14387:2004 + A1:2008
3M gas-/gufusíur verja vanalega gegn einum eða mörgum mengunarvöldum og gegn
ögnum þegar þær eru notaðar með síu fyrir agnir.
25
Содержание 6000
Страница 2: ...3 2 6051 06911 6054 6055 06915 6057 6059 6075 5911 5925 06925 5935 501 501 603 5911 5925 06925 5935 1...
Страница 52: ...A B E 65 C a b c d e 1 a 6000 2 b 1 4 3 2 c 1 4 3 3M 105 J 10 C 50 C 90 5 EN 14387 2004 A1 2008 3 52...
Страница 59: ...A B E K 65 C 3 a b c d e a 1 a 6000 2 b 1 4 3 2 c 1 4 3 3M 105 J 10 C 50 C 90 5 EN 14387 2004 A1 2008 3 59...
Страница 65: ...5000 3M 6000 3M insert warning triangle 3 19 5 3 3 a E b c d e 1 a 600 2 b 3 2 c 3 65...
Страница 70: ...70...
Страница 72: ......