21
•
Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á “OFF” til að rafhlöðurnar lifi lengur. Við mælum einnig
með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og eyðileggingu á vörunni.
•
Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
•
Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
•
Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
•
Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
•
Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
•
Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
•
Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
•
Gakktu úr skugga um að rafhlöðuhólfið sé þétt og örugglega lokað áður en þú leyfir börnunum þínum að
leika sér með leikfangið.
Upplýsingar um rafhlöður
Öryggi viðskiptavina er okkur mjög mikilvægt. Hafið í huga að þessi hlutur gengur fyrir rafhlöðum.
Kannið reglulega hvort hluturinn hafi orðið fyrir skemmdum og skiptið honum út ef nauðsyn krefur. Hafi hluturinn
skemmst skal geyma hann þar sem börn ná ekki til. Tryggið ævinlega að rafhlöður séu ekki aðgengilegar og að
ekki sé hægt að innbyrða þær á neinn hátt. Það getur gerst ef rafhlöðuhólfið er gallað eða því ekki lokað með
skrúfum. Skrúfið lok rafhlöðuhólfsins alltaf tryggilega á. Rafhlöður geta valdið alvarlegum innvortis áverkum. Ef
slíkt gerist skal leita læknis tafarlaust!
Geymið rafhlöður ævinlega þar sem börn ná ekki til.
VARÚÐ! Fargaðu notuðum batteríum strax. Láttu ný og notuð batterí ekki vera nálægt börnum. Ef þér grunar að
batteríin hafi verið gleypt eða komist á annan hátt inn í líkamann, leitaðu þá tafarlaust læknishjálpar.
Uppsetning
Kannið rafhlöður og skiptið út ef nauðsyn krefur.
Fullorðinn einstaklingur verður að annast endurnýjun á rafhlöðum, eins og hér er lýst:
Fullorðinn einstaklingur verður að annast ísetningu á rafhlöðum, eins og hér er lýst:
1. Losið lokið af rafhlöðuhólfinu með skrúfjárni. (Mynd 1)
2. Setjið þrjár LR03 (AAA) rafhlöður í. Gangið úr skugga um að rafhlöðurnar hafi verið settar í þannig að skautin
snúi rétt. (Mynd 2)
3. Skrúfið lokið aftur tryggilega á rafhlöðuhólfið. (Mynd 1)
Þrif
Hægt er að þrífa vöruna með rökum (ekki blautum) klút. Tryggið að enginn rafeindabúnaður verði blautur og að
enginn raki komist inn í rafhlöðuhólfið.
Fargið vörunni í samræmi við WEEE (tilskipun ESB um raf- og rafeindabúnaðarúrgang)
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki farga með blönduðum heimilisúrgangi. Skylt er
að skila þeim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Til þess hafa sveitarfélögin sett upp móttökustöðvar sem taka á
móti notuðum heimilistækjum frá heimilum án endurgjalds. Ef slíkum vörum er fargað með röngum hætti geta
hættuleg efni í rafmagns- og rafeindabúnaði borist út í umhverfið.
LT
Bendrieji nurodymai
Prieš pirmą kartą naudodami gaminį atidžiai perskaitykite naudojimo instrukciją. Išsaugokite naudojimo
instrukciją, jei jos prireiktų vėlesniam naudojimui.
Atkreipkite dėmesį!
•
Nuolat prižiūrėkite savo vaikus.
•
Šis gaminys veikia su maitinimo elementais.
•
Maitinimo elementus visada laikykite vaikams nepasiekiamoje vietoje
•
Reguliariai patikrinkite, ar gaminys nepažeistas, ir, jei reikia, jį pakeiskite.
•
Pažeistą gaminį laikykite vaikams nepasiekiamoje vietoje.
•
Atidžiai laikykitės nurodymų, kad žaidimo metu nekiltų problemų ir gaminys veiktų ilgai.
•
Norėdami užtikrinti gaminio funkcionalumą, naudokite tik originalius priedus.
•
Nepamirškite, kad „Zapf Creation“ priedai yra žaislai, kurie nėra skirti tikriems kūdikiams ir mažiems vaikams.
•
Gaminys neskirtas naudoti kaip pasilipimo ar užlipimo priemonė.
•
Skirtas tik lėlėms.
•
Ardyti žaislą galima tik tėvams.
•
Žaislą gali išardyti tik tėvai.
•
Valyti žaislą galima tik tėvams.
Saugus baterijų naudojimas
•
Naudokite šarmines baterijas, užtikrinančias geresnį ir ilgesnį gaminio veikimą.
Summary of Contents for Baby Annabell Sweet Dreams Bed
Page 1: ...1 706398 710302 www baby annabell com...
Page 2: ...2...
Page 3: ...3 Fig 1 Fig 2 3 x LR03 AAA 1 5V AAA LR03 1 5V AAA LR03 1 5V AAA LR03...
Page 4: ...4 x 4 x 4...
Page 5: ...5...
Page 6: ...6 Click...
Page 7: ...7...
Page 31: ...31 OFF 1 1 2 3 LR03 AAA 2 3 1 WEEE RU Zapf Creation AG...