73
num. Dúkkan getur setið eða staðið. Þrýstið þangað til allur grauturinn er kominn í bleyjuna.
Varúð!
Gangið úr skugga um að geymarnir tæmist alveg! Fylgið ávallt leiðbeiningunum um
hreinsun og bleyjuskipti.
Mikilvægt: Eftir graut og koppaferð þarf að hreinsa slöngukerfi inni í dúkkunni strax.
7. Ég kann að fara í bað. (Mynd 7)
BABY born® Soft Touch dúkkan má fara með í bað eða í sund. Þó má hún ekki fara í kaf.
Ekki láta dúkkuna liggja í beinu sólarljósi í lengri tíma (hámark 1 klst.).
Fyrir baðferð skal eingöngu nota kalt eða volgt vatn og venjulega baðsápu sem er ætluð bör-
num. Ekki má leika sér lengur en í eina klukkustund með BABY born® Soft Touch dúkkunni í
baði, í sundlaugarvatni eða sjó, annars má búast við efnahvörfum sem geta valdið aflitun eða
litabreytingum.
Vinsamlegast skolið BABY born® Soft Touch dúkkuna eftir baðið með hreinu vatni og hrein-
sið hana.
Vinsamlegast fylgið ávallt leiðbeiningunum um hreinsun og þurrkun.
Mikilvægt!
1. Við leik í baðkari getur vatn komist í slöngur og geyma. Þess vegna þarf að hreinsa slönguk-
erfi inni í BABY born® dúkkunni strax eftir baðið. Lesið leiðbeiningar um hreinsun. (sjá nr. 11,
„leiðbeiningar um hreinsun“)
2. Hefur vatn komist inn í dúkkuna skal fjarlægja það áður en leikið er meira með BABY born®
dúkkunni eða eiginleikar hennar eru notaðir.
3. BABY born® Soft Touch dúkkan hentar ekki sem hjálpartæki í sundi.
4. Ekki skal nota snyrtivörur á BABY born® Soft Touch dúkkuna.
8. Ég kann að hreyfa mig meira. (Mynd 8)
Handleggir, fótlegir og höfuð BABY born® Soft Touch dúkkunnar eru hreyfanleg. Axlarliðir
snúast í 360° til að auðvelda að klæða dúkkuna í BABY born® fötin og úr þeim.
9. Ég kann að sofa. (Mynd 9)
Augu BABY born® Soft Touch dúkkunnar lokast um leið og hún er lögð niður. BABY born®
Soft Touch dúkkan sefur.
10. Ég þarf engar rafhlöður. (Mynd 10)
Allir eiginleikar sem lýstir eru hér virka á aflrænan hátt.
11. Leiðbeiningar um hreinsun: (Mynd 11)
Eingöngu fullorðnir skulu hreinsa dúkkuna!
Verður BABY born® Soft Touch dúkkan ohrein er hægt að hreinsa hana að utanverðu með
rökum klút. Notkun volgs sápuvatns auðveldar þrifin.
Eftir bað og mat þarf að hreinsa slöngukerfi inni í BABY born® Soft Touch dúkkunni strax. Ef
dúkkan er ekki hreinsuð geta leifar af baðvatni, sundlaugarvatni, sjó eða graut valdið stíflu í
slöngum og geymum inni í dúkkunni.
Er dúkkan notuð yfir lengri tíma án þess að vera hreinsuð er hætta á myndun myglu.
Til að hreinsa BABY born® Soft Touch dúkkuna rétt skal fylla pelann með volgu vatni og mil-
dum uppþvottalegi og setja túttuna hálfa leið upp í munn á dúkkunni og skal hún vísa niður
(færist hún alla leið færi uppvottablandan í vitlausan geym). Þegar pelinn er tómur skal hrista
BABY born® Soft Touch dúkkuna kröftuglega til að leifarnar inni í henni losna. Síðan skal
setja BABY born® Soft Touch dúkkuna á koppinn og þrýsta lengi á naflann til að hún tæmist
alveg.
Endurtakið þetta ferli nokkrum sinnum og skolið a.m.k. tvisvar með hreinu vatni. Í síðustu
skolun ættu engar leifar finnast í skolvatni. Látið BABY born® Soft Touch dúkkuna sitja á
koppnum eftir hreinsun í u.þ.b. 15 mínútur í viðbót til að ganga úr skugga um að allt vatnið sé
farið úr kerfinu.
Summary of Contents for ABY born Soft Touch
Page 2: ...2...
Page 3: ...3...
Page 4: ...4 6 1 6 2 6 3...
Page 5: ...5...
Page 6: ...6 Fig 11...
Page 7: ...7 Fig 12...
Page 87: ...87 AE...
Page 88: ...88...
Page 89: ...89...
Page 90: ...90...
Page 91: ......