- 110 -
að komast í rýmið á veggfestingunni á auðveldari hátt.
7.
Snúðu hitaranum á veggnum alla leið upp og hertu skrúfurnar tvæ r neðst á veggfestingunni. (Sjá mynd
6). Núna er hitarinn festur tryggilega á vegginn.
Mynd 5 Mynd 6
8.
Snúðu hitaranum hálfa leið og snúningssvið hans segir til um. Skiptu um hlíf veggfestingar að ofan.
9.
Festu hlífina með tveimur skrúfum.
10.
Núna getur þú notað kvarshitarann.
NOTKUN
1.
Tengdu hitarann í viðeigandi rafmagnsúttak.
2.
Togaðu snúrurofa niður á við til að kveikja og slökkva á hitara. Togaðu í hann einu sinni eða nokkrum
sinnum og staða hitarans breytist í hringi eins og „600W hitastilling 1 („1“ sýndur á vísinum) ”
„1.200W hitastilling („2“ sýndur á vísinum) “
„SLÖKKT („0“ sýnt á vísinum) “
„600W hitastilling
(„1“ sýndur á vísinum) “
...
Ath.:
Þegar kveikt er á hitaranum í fyrsta skipti eða hann hefur ekki verið notaður í langan tíma í geymslu, er
eðlilegt að hitarinn gefi frá sér einhverja lykt og svæ lu. Þetta hverfur þegar kveikt hefur verið á
hitaranum í nokkurn tíma.
Rafmagnssnúran má ekki komast í snertingu við málm þegar hitarinn er í gangi.
ÞRIF
Aftengdu hitarann frá rafmagni áður en hann er þrifinn.
Láttu kvarshitarann kólna og þrífðu hann aðeins með þurrum klút. Ekki snerta kvarspípurnar með
fingrunum!
Notaðu aldrei vatn og snertu aldrei hitarann með blautum höndum.
Summary of Contents for QH-104263.4
Page 1: ...QH 104263 4 QH 104263 5...
Page 13: ...12 Bulgarian 1 2 8 3 4 5 3 6 3 8 3 8...
Page 14: ...13 7 8 9 10 1 8 11 12 13 220 240 AC 50 60Hz 14 15 16 150 17 18...
Page 15: ...14 19 20 3 21 1 0 2 22 23 24 25 26 27 28 29 8 30 31 32 33...
Page 16: ...15...
Page 17: ...16 QH 104263 4 QH 104263 5 BG 1 2 3 4 5 1 1 2 1 2 2 3 1800 mm 300 mm 500 mm...
Page 18: ...17 3 A 3 3 4 4 4 4 8 mm 5 6...
Page 19: ...18 5 7 6 5 6 8 9 10 1 2 600 W 1 1200 W 2 OFF 0 600 W 1...
Page 20: ...19 220 240V 50 60Hz 1200W 2012 19...
Page 22: ...21 BAHAG AG Gutenbergstr 21 68167 Mannheim GERMANY 2015 1188 28 2015 2016 2282 2009 125...