- 78 -
FH-107756.1 IS
LÝSING Á ÍHLUTUM
1.
Gaumljós
2.
Stjórnrofi fyrir hitastilli
3.
Hitastillir
4.
Loftútstreymi
5.
Snúningsrofi
Hitastilling:
“
O
”
stilling – OFF
“
”
– VIFTA
I = HEITT LOFT (lágt hitaúttak)
II = HEITT LOFT (hátt hitaúttak)
HITASTILLIR
1.
Snúðu rofanum til að velja viðeigandi stillingu (“
”= eingöngu vifta, enginn hiti/ “I”= lágt hitaúttak/”II”=
hátt hitaúttak).
2.
Snúðu hitastillinum til að velja hitastig, hitarinn fer þá í gang.
3.
Hitastillirinn slekkur á hitaranum þegar valið er læ gra hitastig en stofuhitastig. Þegar hitastigið læ kkar kveikir
hann sjálfkrafa á sér.
Ath.: Þetta tæ ki er með snúningsrofa. Hæ gt er að ýta á rofann fyrir sveifluhreyfingu.
Ö RYGGISKERFI
Tæ kið er með innbyggt öryggiskerfi sem sjálfkrafa slekkur á því við ofhitnun.
Ef tæ kið ofhitnar taktu það úr sambandi, slökktu á rofanum og leyfðu því að kólna í a.m.k. 10 mínútur.
Stingdu klónni í samband og kveiktu á hitaranum.
Þetta tæ ki er búið hallavörn. Það hefur hallavarnargetu. Sökum öryggisástæ ðna slekkur tæ kið sjálfvirkt á sér
ef því er fyrir komið á óstöðugu eða ójöfnu yfirborði eða ef því er hallað fyrir slysni.
VIÐ HALD
Aðeins er þörf á reglulegum yfirborðsþrifum.
Slökktu á tæ kinu áður en það er þrifið. Taktu það úr sambandi og hinkraðu þar til hitarinn hefur kólnað
algjörlega.
Notaðu rakan klút til að þurrka af hlífinni.
Ekki nota hreingerningarefni eða kemísk efni (alkahól, bensín o.fl.) til að hreinsa tæ kið.
TÆ KNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 220-240V ~ 50/60Hz
Rafmagnsnotkun: 1800-2000W
Endurvinnsla – Tilskipun Evrópusambandsins 2012/19/EB
Þetta merki gefur til kynna að þessari vöru æ tti ekki að farga með öðrum heimilisúrgangi. Til að koma
í veg fyrir mögulegan skaða á umhverfinu eða heilsu manna vegna óheimillar förgunar, skal
endurvinna vöruna á ábyrgan hátt til að stuðla að sjálfbæ rri endurnýtingu á efnum. Við skil á tæ kinu
skal notast við viðeigandi skilakerfi eða hafa samband við þann söluaðila sem varan var keypt af.
Söluaðili getur einnig tekið við vörunni fyrir umhverfisvæ na endurvinnslu.
5
Summary of Contents for FH-107756.1
Page 10: ...9 Bulgarian 1 2 8 3 4 5 3 6 3 8 3 8...
Page 11: ...10 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21...
Page 12: ...11 22 23 24 25 26 27 28 29 4 1 2 30 31 32...
Page 13: ...12 33 34 35 36 37 38 39 ToBa...
Page 14: ...13 FH 107756 1 BG 1 2 3 4 5 O I II 1 I II 2 3 10 OFF 220 240V 50 60Hz 1800 2000W 2012 19 5...
Page 16: ...15 BAHAG AG Gutenbergstr 21 68167 Mannheim GERMANY 2015 1188 28 2015 2016 2282 2009 125...