- 97 -
FH-110692.1 & FH-110692.2 ISL
LÝSING Á ÍHLUTUM
1.
Gaumljós
2.
Stjórnrofi fyrir hitastilli
3.
Hitastillir
4.
Loftútstreymi
5.
Sveiflurofi
6.
Loftinntaksgrind
Hitastilling:
“0”stilling – OFF
“ ” – VIFTA
1 = HEITT LOFT (lágt hitaúttak)
2 = HEITT LOFT (hátt hitaúttak)
HITASTILLIR
1.
Snúðu rofanum til að velja viðeigandi stillingu (“ ”= eingöngu vifta, enginn hiti/ “1”= lágt
hitaúttak/”2”= hátt hitaúttak).
2.
Snúðu hitastillinum réttsæ lis á hæ stu stillingu.
3.
Þegar herbergishiti hefur náð nauðsynlegu hitastigi, skal snúa hitastillistakkanum rólega rangsæ lis,
þangað til að þú heyrir „smell“.
4.
Tæ kið viðheldur sjálfkrafa innstilltu hitastigi. Tæ kið kveikir á sér þegar hitastig rýmisins fer niður fyrir
innstillt hitastig og slekkur á sér ef það fer yfir.
Ath.: Þetta tæ ki hefur sveiflurofa. Hæ gt er að ýta á rofann fyrir sveifluhreyfingu.
Ö RYGGISKERFI
Tæ kið er með öryggiskerfi sem slekkur sjálfkrafa á tæ kinu þegar það ofhitnar, til dæ mis vegna þess að
loftop eru hulin að öllu eða hluta til. Í slíkum tilfellum skal slökkva á tæ kinu og fjarlæ gja
rafmagnstengilinn úr innstungunni. Leyfið tæ kinu að kólna í um það bil 30 mínútur og fjarlæ gið hlutinn
sem hindraði loftopin. Síðan skal stinga rafmagnstenglinum í innstunguna og kveikja á hitaranum.
Hann æ tti að vinna eðlilega núna.
Þetta tæ ki er búið hallavörn. Það hefur hallavarnargetu. Sökum öryggisástæ ðna slekkur tæ kið sjálfvirkt
á sér ef því er fyrir komið á óstöðugu eða ójöfnu yfirborði eða ef því er hallað fyrir slysni.
VIÐ HALD
Slökktu á tæ kinu áður en það er þrifið. Taktu það úr sambandi og hinkraðu þar til hitarinn hefur kólnað
algjörlega.
Nota skal rakan klút og hlutlaust hreinsiefni til að þurrka af hlífðarhúsi hitarans. Gæ tið að snerta ekki
hitagjafana. Ekki nota hrjúfa hreinsivökva eða hreinsiefni (alkóhól, bensín, o.s.frv.) til að hreinsa tæ kið.
Það er sía bakvið loftinntaksgrindina. Ýtið og togið út loftinntaksgrindina, fjarlæ gið síuna og þrífið
undir rennandi vatni. Eftir þrif skal þurrka grindina og síuna ræ kilega og koma báðum íhlutum síðan
aftur fyrir.
Summary of Contents for 24636344
Page 1: ......