189
IS
•
Notið ekki hreinsi eða leysiefni, þau gætu orsakað
skemmdir á gerviefnahlutum tækisins.
• Passið upp á að vatn komist ekki inn í tækið.
10.2 Viðhald
Engir hlutir eru inni í söginni sem þarfnast viðhalds.
10.2.1 Legur (mynd 1/nr. 8)
Smyrjið legurnar (8) á viðsnúningskeflunum reglulega
með hágæða smurfeiti fyrir vélar, ekki sjaldnar en
eftir um 25-30 vinnustundir.
10.2.2 Kolaburstar
Ef óeðlilega mikið kemur af blossum látið
rafmagnsfagaðila fara yfir kolaburstana. Athugið!
Einungis rafmagnsfagaðili má skipta um kolabursta.
10.3 Geymsla
Geymið tækið og fylgihluti þess á dimmum, þurrum og
frostlausum stað sem einnig er utan seilingar barna.
Ráðlagður geymsluhiti er milli 5 og 30˚C.
Geymið rafmagnsverkfærið í upprunalegu
umbúðunum.
Hyljið rafmagnsverkfærið til að verja það fyrir ryki eða
raka.
10.4 Pöntun á varahlutum:
Við pöntun á varahlutum þarf að gefa eftirfarandi
upplýsingar:
• Gerð tækisins
• Hlutarnúmer tækisins
Upplýsingar um notkun
Hafa skal í huga að í tækinu slitna eftirtaldar hlutir við
notkun og með tímanum, eða þá að eftirtaldir hlutir
teljast rekstarvara.
Hlutir sem slitna*: Kolaburstar, Sagarblað, Innlegg í
sagarborðið, V-belti
* ekki endilega hluti af pöntuninni!
11. Förgun og endurvinnsla
Tækið er afhent í umbúðum til að koma í veg fyrir
skemmdir í flutningi. Þessar umbúðir eru úr hráefnum
og hægt er að nota þær strax aftur eða setja þær í
endurvinnslu. Tækið og aukabúnaður þess er gert
úr mismunandi efnum, t.d. málmum og gerviefnum.
Bilaða hluti skal setja í förgunarstöð. Fáið nánari
upplýsingar í fagverslunum eða hjá viðkomandi
sveitarfélagi!
Notuð tæki mega ekki fara í heimilissorp!
Þetta tákn merkir að samkvæmt tilskipun
2012/19/EU um notuð raf- og rafeindatæki og
löggjöf aðildarlandanna má ekki farga þessari
vöru í heimilissorp. Skila þarf þessari vöru á
þar til ætlaðan söfnunarstað. Þetta getur t. d. átt sér
stað við skil þegar keypt er sambærileg vara eða við
afhendingu á viðurkenndan söfnunarstað til
endurvinnslu á notuðum raf- og rafeindatækjum.
9. Rafmagnstenging
Rafmagnsmótorinn er fastur inn í tækinu og tilbúinn
til notkunar. Sambandið er samkvæmt gildandi VDE-
og DIN-öryggisreglum. Veitutíðnin, viðskiptarvinarins
megin, svo og framlengarsnúran sem notuð er, þarf
að vera samkvæmt þessum reglum.
Skemmt rafmagnstengi
Á rafmagnstengjum verða oft einangrunarskemmdir.
Orsakir fyrir þessu geta verið:
•
Þrýstisvæði, þegar rafmagnstengi eru leidd í
gegnum glugga eða dyrastafi.
• Beyglaðir staðir vegna rangrar festingar eða legu
snúrunnar.
• Skurðir á snúrinni vegna ágangs.
•
Einangrunarskemmdir vegna þess að rifið hefur
verið úr innstungunni.
•
Rifur vegna þess að einagrunin er gömul.
• Slíkar hættulegar rafmagnssnúrur má ekki
nota vegna þess að einangrunarskemmdir eru
lífshættulegar.
Látið yfirfara rafmagnsnúrur reglulega fyrir
skemmdum. Hafið í huga að rafmagnssnúrur mega
ekki vera tengdar straumneti.
Rafmagnssnúrur þurfa að uppfylla VDE- og DIN-
öryggiskröfur. Notið einungis snúrur merktar
H05VV-F.
Miði með tegundarlýsingu á rafmagnssnúrunni er
samkvæmt reglum.
Riðstraumsmótor
•
Netspennan þarf að þola 230 V~.
•
Framlengingarsnúrur þurfa að sýna allt að 25 m
lengd og þversnið þeirra þarf að vera1,5fermillimetri.
Aðeins rafmagnsfagaðili má gera við leiðslur og
rafmagnsbúnað.
Ef þið hafið fyrirspurnir vinsamlegast gefið upp
eftirtalin atriði:
• Straumtegund mótorsins
• Upplýsingar um tegund vélarinnar
• Upplýsingar um tegund mótorsins
10. Þrif, viðhald, geymsla og pöntun
á varahlutum
Varúð!
Takið rafmagnsklóna alltaf úr sambandi áður en
tækið er þrifið.
10.1 Þrif
• varnarhlutum, loftrimlum og mótorhúsi eins ryk og
óhreinindalausu og mögulegt er.
•
Þurrkið af tækinu með hreinum klúti blásið af því
með vægum loftþrýstingi.
• Við mælum með að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
• Hreinsið tækið reglulega með rökum klúti og ögn
af mildri sápu.
Summary of Contents for 3901403958
Page 2: ...2 2 3 11 12 13 14 15 30 31 1 1 10 9 6 2 3 4 5 7 26 22 8 16 10...
Page 110: ...110 BG 1 111 2 111 3 114 4 114 5 114 6 115 7 116 8 117 9 118 10 118 11 119 12 119...
Page 111: ...111 BG...
Page 113: ...113 BG 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22...
Page 114: ...114 BG 1 2 VBG 7j...
Page 120: ...120 BG 10 2 1 1 8 8 25 30 10 2 2 10 3 5 30 C 10 4 11 2012 19 E 12 1 2 a a b b c c d d...
Page 221: ...221 RU 1 223 2 223 3 226 4 226 5 226 6 227 7 228 8 229 9 230 10 230 11 231 12 231...
Page 222: ...222 RU...
Page 224: ...224 RU 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21...
Page 225: ...225 RU 22 1 2 VBG 7j...
Page 231: ...231 RU 2012 19 EU 10 4 11 12 1 2 a a b b c c d d...
Page 232: ...232...
Page 233: ...233...
Page 234: ...234...
Page 236: ...236...
Page 238: ...238...