21
5560161001
IS
Búnaður
VIÐVÖRUN
MIKILVÆGT – LESIÐ VANDLEGA
OG GEYMIÐ TIL SÍÐARI NOTA.
Öryggi barnsins kann að vera
stefnt í hættu ef ekki er farið eftir
þessum leiðbeiningum.
Lesið öryggisleiðbeiningarnar
fyrir Thule-kerrur og -tengivagna
á reiðhjól fyrir notkun og geymið
þær til síðari nota.
Viðhald
Mikilvægt er að þrífa og halda Thule-
barnastólnum við til að tryggja að ástand hans
haldist sem best.
Eindregið er mælt með því að farið sé
með kerruna til viðurkennds þjónustuaðila
einu sinni á ári til að halda henni í sem
bestu ástandi.
Skoðið Thule-barnastólinn og aukahluti
reglulega til að leita eftir merkjum um
skemmdir eða slit:
•
Athugið hvort það séu dældir eða
sprungur í málmhlutum. Notið ekki
barnastólinn ef málmhlutir eru dældaðir
eða skemmdir.
•
Skoðið barnastólinn til að sjá hvort
einhverjar festingar séu beyglaðar,
brotnar, vanti eða séu lausar. Herðið
allar lausar festingar og skiptið um
allar skemmdar festingar eða þær sem
vantar
•
Athugið reglulega hvort áklæði sé rifið,
slitið eða skemmt.
Hreinsið barnakerruna reglulega með hreinu
vatni og mildri sápulausn. Notið aldrei hörð
hreinsiefni eða leysiefni.
Hreinsið hjólöxlana og berið feiti eða olíu á alla
óvarða hreyfanlega hluta. Látið skoða hjólin og
þjónusta þau að minnsta kosti einu sinni á ári.
Geymið barnastólinn og aukahlutina á þurru
svæði fjarrri sólarljósi.
Áður en barnastóllinn fer í geymslu þarf hann
að vera þurr til að koma í veg fyrir vöxt á
myglu eða bakteríum.
Aukabúnaður
Thule býður ýmsa aukahluti sem eru
samhæfanlegir við barnastólinn. Hafið
samband við söluaðila á staðnum eða farið
á www.thule.com fyrir nánari upplýsingar.
Fyrirspurnir
Við fögnum öllum athugasemdum og
spurningum um vörurnar okkar sem auðvelda
okkur að tryggja sem besta upplifun
notenda. Hafið samband við söluaðila eða
notendaþjónustu okkar á support.thule.com.
bls. 46
1.
Stillanlegt stýri
2.
Hnappar fyrir stillanlegt stýri
3.
Veður- og nethlífar
4.
Stillanleg öryggisbelti
5.
Öryggisbeltasylgjur
6.
Pallafestingar
7.
Geymsla undir sæti
8.
Glitaugu að framan
9.
Reiðhjólaarmur
10.
Afturhjól
11.
Losun afturhjóls
12.
Reiðhjólaarmageymsla
13.
Kerruhjól
14.
Kerruhjólageymsla
15.
Aðfellanlegir losunarhnúðar
16.
Tengipunktar palls/óla
17.
Pallur
18.
Glitaugu að aftan
19.
Sætishólkur
20.
Losunarhnappar fyrir
sætishólk
21.
Handbremsa
Summary of Contents for 10102001
Page 4: ...4 5560161001...
Page 5: ...5 5560161001 s 25 s 18 s 4 s 10 s 34 s 18 s 5 s 36 s 26...
Page 6: ...6 5560161001 0 6 Months s 7 s 17 s 15 s 21 s 22 s 16 s 3 s 15...
Page 7: ...7 5560161001 s 32 s 14 s 37 s 13 s 46 4 kg 8 8 lbs Max...
Page 9: ...9 5560161001 X2 Max 25 km h 15 mph s 44 s 27 s 58 s 50 s 38 s 42...
Page 47: ......
Page 48: ...3 18 17 1 8 16 7 9 2 10 13 11 21 19 20 4 5 6 15 12 14...
Page 49: ......
Page 50: ...50 5560161001 A B C 1...
Page 51: ...51 5560161001 A B 2 3...
Page 52: ...52 5560161001 30 35 Psi 2 0 2 45 Bar x2 1 2 A B...
Page 53: ...53 5560161001 x2 A B 2 1...
Page 54: ...54 5560161001 1 2 x2 A B...
Page 55: ...55 5560161001 x2 C E F D...
Page 56: ...56 5560161001 1 B A 2...
Page 57: ...57 5560161001 C D...
Page 58: ...58 5560161001...
Page 59: ...59 5560161001 1 2 x2 x2 x2 A B C...
Page 61: ...61 5560161001 A C B D...
Page 62: ...62 5560161001 A C B...
Page 63: ...63 5560161001 A C B D...
Page 64: ...64 5560161001 A B...
Page 65: ...65 5560161001 A B on off...
Page 66: ...66 5560161001 A C B D...
Page 67: ...67 5560161001 E D A B C 1...
Page 68: ...68 5560161001 A B 2 3...
Page 69: ...69 5560161001 1 2 s 45...
Page 70: ...70 5560161001 3 A B C D...
Page 71: ...71 5560161001 1 2 A B...
Page 72: ...72 5560161001 MAX 45 kg 100 lbs A B 3...
Page 73: ...73 5560161001 1 2 3...