47
IS
Halógenflóðljós með statífi
Uppsetningar- og notkunarleiðbeiningar
Ætluð notkun
Tegund 6090115AIP20, 6090150AIP20: Flóðljós með auðkennismerkinu IP20 henta eingöngu til
innanhússnota á þurrum svæðum. Henta ekki við erfiðar aðstæður.
Tegund 6090140AIP44, 6091240AIP44: Flóðljósið þolir vatnsskvettur, IP44 og hentar til
utanhússnota.
Flóðljósið samrýmist þeim evrópsku CE-tilskipunum sem um það gilda.
Almennar öryggisupplýsingar
• á alltaf að vera í að minnsta kosti eins metra fjarlægð frá svæðinu sem lýst er á. Gætið sérstakle-
ga að lýsa ekki á rafmagnssnúruna né láta hana komast í snertingu við málmhlífina. Lágmarks-
fjarlægð ber að halda.
• þarf alltaf að láta kólna nægilega. Hlíf flóðljóssins getur orðið ákaflega heit. Þegar t.d. er skipt
um perur eða flóðljósið hreinsað þarf að rjúfa rafstrauminn að ljósinu og útiloka að straumur sé
settur aftur á.
• má eingöngu staðsetja á jöfnu og stöðugu undirlagi.
• skal einungis nota með nægilega öruggum 230V~-búnaði.
• má ekki nota í rýmum þar sem sprengihætta er til staðar (t.d. á smíðaverkstæðum, málningarver-
kstæðum eða svipuðum stöðum).
• má ekki nota í mikilli nálægð við brennanlegt efni.
• má ekki vera í mikilli nálægð við barnalaug, gosbrunn, tjörn eða svipað vatnssvæði.
• má ekki fara ofan í vatn eða annan vökva.
• á ekki að snerta með blautum höndum og aldrei má horfa beint í ljósið.
• á aldrei að breiða yfir.
• á aldrei að nota þegar hlífin er opin, þegar hlíf yfir tenginguna vantar eða skemmist eða þegar
hlífðargler vantar eða skemmist.
• á að hreinsa án þess að úða á það eða nota gufuþrýstitæki því þá getur einangrun eða þétting
skemmst.
• máttu aldrei gera við sjálf(ur). Einungis framleiðandinn eða þjónustuaðilar hans mega gera við
búnaðinn.
Tæknilegar upplýsingar
• Tegund 6090115AIP20: Geta: max. 150W
Tegund varnar: IP20
Kapall: H05VV-F
• Tegund 6090150AIP20: Geta: max. 500W
Tegund varnar: IP20
Kapall: H05VV-F
• Tegund 6090140AIP44: Geta: max. 500W
Tegund varnar: IP44
Kapall: H05RN-F
• Tegund 6091240AIP44: Geta: max. 2x500W
Tegund varnar: IP44
Kapall: H05RN-F
• Spenna: 230V~, 50Hz
ANL_6090115AIP20_6090150AIP20_6090140AIP44_6091240AIP44.indd 47
22.10.2014 11:49:23
Summary of Contents for 6090115AIP20
Page 2: ...2 1 2 ANL_6090115AIP20_6090150AIP20_6090140AIP44_6091240AIP44 indd 2 22 10 2014 11 49 20...
Page 28: ...28 20 RU ANL_6090115AIP20_6090150AIP20_6090140AIP44_6091240AIP44 indd 28 22 10 2014 11 49 21...
Page 50: ...50 20 BG ANL_6090115AIP20_6090150AIP20_6090140AIP44_6091240AIP44 indd 50 22 10 2014 11 49 23...
Page 51: ...51 ANL_6090115AIP20_6090150AIP20_6090140AIP44_6091240AIP44 indd 51 22 10 2014 11 49 23...