72
• Rafmagnstæki verða að vera spennulaus áður en þau eru þrifin (taka tengilinn úr
sambandi).
• Ef tækið er ekki notað í lengri tíma skal taka rafhlöðurnar úr því.
• Einungis má þrífa tækið með rökum klút, án ætandi hreinsiefna.
• Ryk sem safnast fyrir í loftopum veður að fjarlægja með pensli og ryksuga ef með
þarf. Gætið þess að fara ekki of nálægt tækinu með ryksugustútnum.
11. Tæknilegar upplýsingar
Tíðni
868Mhz
Drægni
að 100 metrum (opið svæði)
Rafhlaða (sendir)
1 x 12 Volt Alkalín (Gerð A23 eða MN21)
Bjölluspenna
8 til 12 Volt
(Tenging A1/A2)
(Jafnspenna eða riðspenna)
Rafhlaða (Móttakari)
3 x Mignon / Alkalín stærð AA
Merkitónn (hátt)/(hljótt)
u.þ.b. 75dBA /60dBA 1 metri
Endingartími rafhlöðu
u.þ.b. 5 mánuðir
(Móttakari)
(í notkunarham)
Mál:
Sendir (L x B x H)
40 x 90 x 21mm
Móttakari (L x B x H)
62 x 110 x 30mm
Þyngd:
Sendir (með rafhlöðum)
45 grömm
Móttakari (með rafhlöðu)
150 grömm
12. Batterie
Farga skal úr sér gengnum rafhlöðum á umhverfisvænan hátt og skila þeim
til endurvinnslu ef þess er kostur. Ábyrgðarskilmálar taka ekki til rafhlaðna
sem kunna að vera innbyggðar eða fylgja með.
13. Konformitätserklärung:
Hér með lýsir REV Ritter yfir að FR-81 tegundin sé í samræmi við
reglubundnar kröfur og samkvæmt öðrum viðeigandi reglugerðum skv.
1999/5/EG viðmiðunarreglunum. Fyrir fullgera CE samræmisyfirlýsingu
sjá: www.rev.biz undir viðeigandi greinum.
14. WEEE-Ráðleggingar um förgun
Notuð rafmagns- og rafeindastýrð tæki má, samkvæmt evrópskum reglum, ekki
lengur setja í óflokkaðan úrgang. Táknið fyrir ruslatunnu á hjólum vísar til
mikilvægi aðskildar söfnunar. Hjálpið til við að vernda umhverfið og sjáið til þess
að þetta tæki, þegar ekki skal nota það lengur, fara í fyrirséð kerfi aðskildar
söfnunar. VIÐMIÐUNARREGLA 2002/96 EG EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS frá
27. Janúar 2003 um rafmagns- og rafeindatæki og búnað.
868MHz
ANL_008328.indd 74
12.10.2012 12:05:02