Ekkert er að rakaeyðingartækinu ef eftirfarandi á sér stað:
Fyrirbæri
Ástæða
Vinnsla stöðvar öðru hvoru
Tækið er að afþíða sig (sjá blaðsíðu 5).
Magn rakaeyðingar er lítið
Magn rakaeyðingartækisins er minna þegar stofuhiti er
lágur (sjá blaðsíðu 6). Tækið stoppar þegar stofuhiti er
undir um það bil 5°C.
Tækið stoppar rakaeyðingu vegna þess að rakinn í
herberginu dettur niður í 60% eða minna í „sjálfvirkri“
stillingu. (Sjá blaðsíðu 5).
Rakinn í herberginu er enn
þá hár
Stærð herbergis er kannski of mikil, (sjá blaðsíðu 5).
Dyr eða gluggar í herberginu eru kannski opnaðar
og/eða lokaðar oft. (Sjá blaðsíðu 5)
Rakaeyðingartækið er notað með steinolíuhitara sem
sendir frá sér gufu.
Slæm lykt meðan á vinnslu
stendur
Lykt kemur frá veggjum, húsgögnum og öðrum hlutum.
Hljóð kemur frá tækinu
Hringrás kælimiðilsins getur valdið hávaða þangað til að
hún er orðin stöðug.
Vatn er eftir í
vatnstankinum
Vatn er skilið eftir í tækinu því það fer í gegnum
rakaeyðingarpróf í verksmiðjunni.
Hljóð kemur frá
hljóðviðvöruninni
Hljóðviðvörun heyrist af því að vatnstankurinn er fullur
af vatni. (Sjá blaðsíðu 11).
Blað viðskiptavinar
Vinsamlegast skráðu eftirfarandi atriði.
Tegund
Kaupdagur
Verslun
SÍMI:
229
Summary of Contents for FDD20-5060BR5
Page 1: ...Dehumidifier Instruction Manual Model FDD20 5060BR5...
Page 21: ...Entfeuchter Bedienungsanleitung Modell FDD20 5060BR5 20...
Page 42: ...Odvlh ova N vod k obsluze Model FDD20 5060BR5 41...
Page 63: ...Affugter Brugsvejledning Model FDD20 5060BR5 62...
Page 84: ...hukuivati Kasutusjuhend Mudel FDD20 5060BR5 83...
Page 105: ...Deshumidificador Manual de instrucciones Modelo FDD20 5060BR5 104...
Page 126: ...Kuivain K ytt ohje Malli FDD20 5060BR5 125...
Page 147: ...D shumidificateur Manuel d instructions Mod le FDD20 5060BR5 146...
Page 168: ...Odvla iva zraka Upute za uporabu Model FDD20 5060BR5 167...
Page 189: ...P ramentes t k sz l k Haszn lati utas t s Modell FDD20 5060BR5 188...
Page 210: ...Rakaey ingart ki Lei beiningarhandb k Tegund FDD20 5060BR5 209...
Page 231: ...Deumidificatore Manuale di istruzioni Modello FDD20 5060BR5 230...
Page 252: ...Luchtontvochtiger Gebruiksaanwijzing Model FDD20 5060BR5 251...
Page 273: ...Avfukter Bruksanvisning Modell FDD20 5060BR5 272...
Page 294: ...Odvlh ova N vod na obsluhu Model FDD20 5060BR5 293...
Page 315: ...Razvla evalnik Navodila za uporabo Model FDD20 5060BR5 314...
Page 336: ...BAHAG AG Gutenbergstr 21 68167 Mannheim Germany 335...