•
Væg eða meðalmikil hrörnun á lendahrygg (t.d. beinklökkvi,
smáliðasjúkdómar)
2.3 Frábendingar
2.3.1 Ófrávíkjanlegar frábendingar
Ekki þekktar.
2.3.2 Varúðarráðstafanir
Hafa þarf samband við lækni ef einhver eftirfarandi einkenna koma fram:
húðsjúkdómar eða -sár, bólga, þrútin útbrot með bólgu, roða og hita á
svæðinu þar sem stoðtækinu er komið fyrir, æxli, uppsöfnun í eitlum – þar á
meðal óljós bólga mjúkvefs undir stoðtækinu og tilfinningartruflun í hrygg.
2.4 Verkun
Beltið auðveldar skynhreyfiaðgerðir og kemur vöðvajafnvægi á lendahrygg.
Það hjálpar til við að lina verki og léttir á lendahrygg.
3 Öryggi
3.1 Skilgreining hættumerkja
VARÚÐ
Viðvörun um hættu á slysum eða meiðslum.
ÁBENDING
Viðvörun um hættu á tæknilegum skemmdum.
3.2 Almennar öryggisleiðbeiningar
VARÚÐ
Útsetning fyrir hita, glóð eða eld
Áhætta á meiðslum (svo sem brunasárum) og áhætta á að varan skemmist.
►
Haldið vörunni fjarri opnum logum, glóð eða öðrum hitagjöfum.
VARÚÐ
Endurnotkun fyrir aðra sjúklinga og röng hreinsun
Erting í húð, exem eða sýking vegna sýklamengunar
►
Varan er aðeins til notkunar af einum notanda.
►
Hreinsið vöruna reglulega.
ÁBENDING
Snerting við olíur, smyrsl, krem eða aðrar vörur sem innihalda olíu
eða sýrur
Ónógur stöðugleiki vegna skertrar virkni efnisins
48
Summary of Contents for 50R40 Lumbo Carezza
Page 87: ...87 ...