Is
18
Að tengja GP-1 við tölvu
Að tengja GP-1 við tölvu
GP-1 búnaðurinn getur fl utt GPS gögn yfi r í tölvu svo nota megi þau með kortagerðarhugbúnaði eða öðrum búnaði.
Tengdu UC-E4 USB snúruna sem fylgir með stafrænu myndavélinni við USB tengi GP-1 búnaðarins (
햳
) og tengdu
snúruna við tölvuna. Búnaðurinn fær rafmagn frá tölvunni. Stýribúnaður fyrir Windows XP og Windows Vista er
fáanlegur frá eftirfarandi Nikon vefsíðum, ástamt öðrum upplýsingum um notkun GP-1 búnaðar með tölvu:
• Fyrir notendur í Bandaríkjunum:
http://www.nikonusa.com/
• Fyrir notendur í Evrópu og Afríku:
http://www.europe-nikon.com/support
• Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum:
http://www.nikonasia.com/
Ef GP-1 er tengt samstundis við bæði myndavél og tölvu, mun eingöngu tölvan taka við GPS gögnum.