Is
2
Öryggisatriði
Öryggisatriði
Blaðsíða 1 af 2
Blaðsíða 1 af 2
Til að forðast skemmdir á Nikon-vörunni þinni og meiðsl á sjálfum þér
eða öðrum skaltu lesa eftirfarandi varúðarráðstafanir í heild sinni áður
en þú notar þetta tæki. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem
allir þeir sem nota vöruna munu lesa þær.
•
Ekki taka myndavélina í sundur
: Ef hlutir inni í vörunni eru snertir getur það
leitt til meiðsla. Komi til bilunar, ætti varan aðeins að vera löguð af
viðurkenndum tæknimanni. Aftengdu búnaðinn og farðu með hann
til þjónustuaðila Nikon, ef varan skyldi opnast vegna falls eða annarra
slysa.
•
Halda skal tækinu þurru
: Ekki dýfa í vatn, láta tækið komast í snertingu við
vatn eða meðhöndla með blautum höndum. Sé þess ekki gætt getur
það valdið íkveikju eða rafl osti.
•
Ekki nota nærri eldfi mum lofttegundum
: Ekki nota rafbúnað nálægt
eldfi mum lofttegundum þar sem það getur valdið sprengingu eða
íkveikju.
•
Geymist þar sem börn ná ekki til
: Ef ekki er farið eftir þessum
varúðarráðstöfunum getur það valdið meiðslum.
•
Biðjið um leyfi áður en myndavélin er notuð í fl ugvélum eða á læknastofu
: Þessi
búnaður gefur frá sér útvarpsbylgjur sem geta trufl að siglinga- eða
læknisbúnað.
•
Haldið frá miklum hita
: Ekki skilja búnaðinn eftir á svæðum þar sem
mjög hátt hitastig er, eins og í lokuðu farartæki á heitum degi. Sé
þessum varúðarráðstöfunum ekki fylgt, geta rafrásir og ytra byrði
myndavélarinnar skemmst og þannig valdið eldhættu.