![NEPTUN classic NDE 10 Original Operating Instructions Download Page 119](http://html1.mh-extra.com/html/neptun-classic/nde-10/nde-10_original-operating-instructions_1668201119.webp)
IS
- 119 -
3. Tilætluð notkun
Má nota við neysluvatnsdælingu heimavið og í
tómstundgörðum. Sérlega gott til þess að um-
breyta dælum til notkunar við neysluvatndælu.
Rafmagns-vatns
fl
æðiro
fi
nn er útbúinn öryggi sem
gangsetur dæluna sjálfkrafa þegar að þörf er á
vatni. Eftir að skrúfað hefur verið fyrir vatns
fl
æðið
slekkur tækið sjálfkrafa á vatnsdælunni.
Einföld uppsetning fyrir hvaða garðdælu sem er
með 33,3 mm (R1)- tengi! Einföld tenging með
innbyggðri rafmagnsleiðslu og innstungu.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna: ....................................... 230 V~ / 50 Hz
Hámarks rafstraumur: .................................. 10 A
Öryggisgerð: ............................................... IP 44
Hámarks þrýstingur: ..................1,0 MPa (10 bar)
Hámarks hiti: ............................................... 55°C
5. Uppsetning og standsetning
tækis
Slökkvið á dælunni og takið hana úr sambandi við
rafmagn. Fjarlægið þrýstileiðsluna beint uppvið
dæluna. Athugið að lofttæming dælunnar sé rétt
framkvæmd (farið eftir notandaleiðbeiningum
dælunnar). Skrú
fi
ð tengistykkið (mynd 1 / staða
4) á þrýstileiðslutengi dælunnar (mynd 3). Setjið
fl
æðirofann (mynd 1 / staða 1) með tengigeng-
jum (mynd 2 / staða 5) á tengið og festið hann
með tengiróni (mynd 4 / staða 10) við millistykkið
(mynd 4). Flæðiro
fi
nn verður að vera í lóðréttri
stöðu, sem þýðir að tenging við dælu (mynd 2 /
staða 5) verður að snúa niður á við og tenging við
þrýstileiðsluna (mynd 2 / staða 6) verður að snúa
upp. Ef að
fl
æðiro
fi
nn snýr öðruvísi getur hann
ekki virkað rétt. Lyftið einstefnulokanum á hald-
fanginu (mynd 2 / staða 7) upp (mynd 5) og fyllið
fl
æðirofann með dæluvökvanum upp að hinum
enda gengju þrýstileiðslunnar (mynd 2 / staða 6)
varlega, til þess að koma í veg fyrir að loft sé á
ker
fi
nu. Skrú
fi
ð þrýstileiðsluna einungis á þar til
gert tengi (mynd 2 / staða 6)
fl
æðirofans, gangið
úr skugga um að þétting sé nægjanlega góð, til
dæmis með te
fl
on (fylgir ekki með í kaupunum).
Stingið rafmagnsleiðslu dælunnar í innstungu
(mynd 1 / staða 2) á aftari hluta
fl
æðirofans. Eftir
að búið er að y
fi
rfara allar tengingar og leiðslur,
verður að tengja og opna notkunartæki við þrýs-
tileiðsluna, þannig að loft komist út úr þrýstileiðs-
lunni við upphaf dælingar. Setjið rafmagnsleiðslu
fl
æðirofans (mynd 1 / staða 3) í samband við vel
tryggða (að minnstakosti 10 A) 230 V ~ 50 Hz -
rafrás með lekaliða.
Nú er
fl
æðiro
fi
nn tilbúinn til notkunar. Setjið tælu-
na í gang ef hún er útbúinn höfuðrofa, annars fer
dælan sjálfkrafa í gang og byrjar að dæla. Slökkva
má á notkunartækinu um leið og að dæluvökvi fer
að koma út úr því. Þá rýfur
fl
æðiro
fi
nn strauminn
að innstungunni (mynd 1 / staða 2). Sundurteknin-
gin fer fram eins og samsetningin í öfugri röð. Þe-
gar að tækið er sett til geymslu verður að ganga
úr skugga um að enginn vökvi sé í því til þess að
koma í veg fyrir frostskemmdir.
6. Notkun
Flæðiro
fi
nn inniheldur engar stillingar né rofa og
virka fullkomlega sjálfkrafa. Einungis eru 3 LED-
ljós á tækinu (mynd 2 / staða 8) sem gefa til kynna
í hvaða ástandi tækið er hverju.
Grænt LED-ljós:
Flæðiro
fi
nn er tengdur við straum.
Gult LED-ljós:
Flæðiro
fi
nn er virkur, rafspenna er tengd að inns-
tungunni (mynd 1 / staða 2).
Rautt LED-ljós:
Flæðiro
fi
nn virkar ekki rétt
Eftirfarandi stöður verða sýndar:
Grænt logar:
Flæðiro
fi
nn er tilbúinn til notkunar, það er ekki
þörf á dæluvökva. Slökkt er á dælunni.
Grænt og gult ljós loga:
Dælan er í gangi, notkunartæki er í opinni stöðu.
Anl_NDE_10_SPK7.indb 119
Anl_NDE_10_SPK7.indb 119
07.12.15 13:45
07.12.15 13:45
Summary of Contents for NDE 10
Page 78: ...BG 78 10 Anl_NDE_10_SPK7 indb 78 Anl_NDE_10_SPK7 indb 78 07 12 15 13 45 07 12 15 13 45...
Page 103: ...RUS 103 10 Anl_NDE_10_SPK7 indb 103 Anl_NDE_10_SPK7 indb 103 07 12 15 13 45 07 12 15 13 45...
Page 155: ...155 Anl_NDE_10_SPK7 indb 155 Anl_NDE_10_SPK7 indb 155 07 12 15 13 45 07 12 15 13 45...
Page 156: ...EH 11 2015 01 Anl_NDE_10_SPK7 indb 156 Anl_NDE_10_SPK7 indb 156 07 12 15 13 45 07 12 15 13 45...