Fjarlægja
1.
Snúðu verkfærinu á hvolf.
2.
Fjarlægðu skrúfurnar 4 (A).
3.
Fjarlægðu skrúfurnar 4 (B).
4.
Fjarlægðu bakpúðann.
Setja saman
1.
Komdu nýja bakpúðanum
fyrir.
2.
Festu skrúfurnar 4 (B).
3.
Festu skrúfurnar 4 (A).
4.
Hertu að lokum allar
skrúfurnar.
Púðahlíf
Púðahlífarnar frá Mirka eru hannaðar með það fyrir augum að hlífa bakpúðanum við sliti við notkun þegar slípað er af
krafti og sleitulaust með netvörum. Púðahlífarnar eru á hagstæðu verði en þær eru hafðar á milli bakpúðans og slípiskífunnar
og skipta ætti reglulega um hlífar. Púðahlífarnar lengja notkunartíma hvers bakpúða.
https://www.mirka.com/accessories/pad-savers/
Önnur þjónusta
Til þess þjálfað starfsfólk skal annast alla þjónustu verkfærisins. Viðurkennd þjónustumiðstöð Mirka verður að annast alla
þjónustu svo ábyrgðin sé í gildi og verkfærið virki eins vel og örugglega og mögulegt er. Hafðu samband við þjónustufulltrúa
eða umboðsmann Mirka til að fá upplýsingar um næstu viðurkenndu þjónustumiðstöð Mirka.
Leiðbeiningar um bilanaleit
Lausn
Möguleg ástæða
Einkenni
Connect the sander to a mains outlet
that correspond with the nominal
voltage of the tool.
Verkfærið er tengt við
rafmagnsinnstungu með rangri
spennu.
Ljóstvistur (LED) slípivélarinnar
(hægri) lýsir til skiptis rauðu og
grænu.
Tengdu verkfærið vel.
Rafmagnsleiðslan er ekki nógu vel
tengd við slípivélina eða
rafmagnsinnstunguna.
Ekkert ljós kviknar á ljóstvistinum
(hægri) þótt kveikt hafi verið á
tækinu.
Dragðu tímabundið úr álaginu á
slípivélina, þá eykur hún hraðann á ný.
Slípivélin er orðin of heit.
Of mikið langtímaálag.
Ljóstvistur slípivélarinnar (hægri)
sýnir rautt og snúningshraðinn fer
niður í 5,000 rpm þegar slípað er.
Mirka® DEOS 343, 353, 383 & 663
113
is
Summary of Contents for DEOS 343
Page 1: ...Mirka DEOS 343 353 383 663 CV Models 230V...
Page 10: ......
Page 12: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD 3 a b c d e f g h 4 a b c d 12 Mirka DEOS 343 353 383 663 ar...
Page 16: ...rpm 5 000 DEOS 343 RoHS REACH www mirka com 16 Mirka DEOS 343 353 383 663 ar...
Page 18: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD RCD 3 a b c 18 Mirka DEOS 343 353 383 663 bg...
Page 46: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD 3 a b c Off 46 Mirka DEOS 343 353 383 663 el...
Page 47: ...On d e f g h 4 a b c d e f g h 5 a Mirka MSDS IEC Mirka Mirka Mirka DEOS 343 353 383 663 47 el...
Page 116: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD RCD 3 a b c d e f g h 116 Mirka DEOS 343 353 383 663 ko...
Page 136: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD RCD 3 a b c 136 Mirka DEOS 343 353 383 663 mk...
Page 137: ...d e f g h 4 a b c d e f g h 5 a Mirka MSDS IEC Mirka Mirka Mirka DEOS 343 353 383 663 137 mk...
Page 142: ...REACH RoHS www mirka com 142 Mirka DEOS 343 353 383 663 mk...
Page 179: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f 3 Mirka DEOS 343 353 383 663 179 ru...
Page 180: ...a b c d e f g h 4 a b c d e f g h 5 180 Mirka DEOS 343 353 383 663 ru...
Page 185: ...5000 DEOS 343 REACH RoHS www mirka com Mirka DEOS 343 353 383 663 185 ru...
Page 215: ...1 a b c 2 a b c d e f 3 a b Mirka DEOS 343 353 383 663 215 uk...
Page 235: ......