![MIRKA DEOS 343 Operating Instructions Manual Download Page 111](http://html1.mh-extra.com/html/mirka/deos-343/deos-343_operating-instructions-manual_1805973111.webp)
663CV
383CV
353CV
343CV
DEOS
I
I
I
I
Verndarstig
Upplýsingar um hljóðstyrk og titring
Mæld gildi eru skilgreind í samræmi við EN 62841.
663CV
383CV
353CV
343CV
DEOS
68 dB(A)
71 dB(A)
69 dB(A)
70 dB(A)
Hljóðþrýstingsstig (L
pA
)
79 dB(A)
82 dB(A)
80 dB(A)
81 dB(A)
Hljóðstyrksstig (L
WA
)
3.0 dB(A)
3.0 dB(A)
3.0 dB(A)
3.0 dB(A)
Óvissuþáttur hljóðmælinga K
2.6 m/s
2
2.6 m/s
2
2.6 m/s
2
3.3 m/s
2
Útgeislunargildi titrings a
h
*
1.5 m/s
2
1.5 m/s
2
1.5 m/s
2
1.5 m/s
2
Óvissuþáttur útgeislunargildis
titrings K
*
Tæknilýsingar geta breyst án fyrirvara. Gerðin getur verið breytileg eftir markaðssvæðum.
Gildi tilgreind í töflunni eru fengin úr tilraunum á tilraunastofu í samræmi við upplýsta kóða og staðla og eru ekki
fullnægjandi við mat á áhættu. Gildi mæld á ákveðnum vinnustað geta reynst hærri en tilgreind gildi. Raungildi váhrifa
og það umfang hættu eða tjóns sem einstaklingurinn getur orðið fyrir er bundið við hverjar aðstæður fyrir sig og háð
nánasta umhverfi, starfsfyrirkomulagi einstaklingsins, því efni sem unnið er með, skipulagi vinnustöðvar og líkamlegu
ásigkomulagi notandans og váhrifatíma. Mirka Ltd ber enga ábyrgð á afleiðingum þess að notfæra sér tilgreind gildi
í stað raungilda váhrifa við hvaða einstaklingsbundið áhættumat sem er.
*
Hægt er að afla frekari vinnuvistfræðilegra og öryggisupplýsinga á eftirfarandi vefsetrum:
https://osha.europa.eu/en (Evrópa) eða http://www.osha.gov (Bandaríkin)
Rétt notkun verkfærisins
Slípivélin er ætluð til þess að pússa allar tegundir efniviðar, s.s. málma, við, stein, plastefni o.s.frv. með svarfefnum sem
ætluð eru til þeirrar notkunar. Notaðu ekki slípivélina í öðrum tilgangi en hér er lýst án þess að leita ráða hjá framleiðanda
eða viðurkenndum birgi framleiðanda. Notaðu eingöngu Mirka-bakpúða sem hannaðir eru fyrir hámarksafköst. Aðrar
gerðir bakpúða gætu komið niður á afköstum og auka titring. Halda verður loftkælitúðunum á vélarhúsinu hreinum og
óstífluðum til þess að tryggja loftræstingu. Einungis viðurkennt þjónustuver má annast viðgerðarverkefni.
Vinnustöðvar
Ætlast er til þess að verkfærið sé notað sem handverkfæri. Alltaf er mælt með því að nota verkfærið á meðan staðið er á
föstu undirlagi. Það má nota verkfærið í hvaða stöðu sem er en áður en vinnsla hefst verður notandinn að standa öruggum
fótum, hafa gott tak á verkfærinu og gera sér grein fyrir því að tækið getur tekið kipp vegna snúningsátaks. Sjá kaflann
„Leiðbeiningar um notkun“.
Hvernigá að hefjast handa
Þegar verkfærið er tekið úr umbúðum sínum skal þess gætt að það sé óskemmt, fullbúið og hafi ekki skemmst í flutningum.
Notaðu aldrei skaddað verkfæri.
Kannaðu fyrir notkun hvort bakpúðinn sé rétt settur á og hertur nægjanlega. Tengdu rafmagnsleiðsluna við tækið. Stingdu
rafmagnsleiðslunni í samband við rafmagn (230 VAC, 5060Hz).
Mælt er með því að nota tækið með Mirka-ryksugu (eða öðrum viðeigandi ryksugubúnaði) og Mirka-netslípivörum til
þess að nýta sem best afl þess. Grundvöllur Mirka-slípilausna án ryks er sá að nota Mirka-slípivélar, netslípilausnir og
Mirka-ryksugu.
Rafmagnsleiðslan frá tækinu er tengd við raftengið framan á ryksugunni. Sé rafmagnsleiðsla tækisins tengd við raftengið
á ryksugunni er hægt að nýta sér sjálfvirka ræsingu hennar.
Mirka® DEOS 343, 353, 383 & 663
111
is
Summary of Contents for DEOS 343
Page 1: ...Mirka DEOS 343 353 383 663 CV Models 230V...
Page 10: ......
Page 12: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD 3 a b c d e f g h 4 a b c d 12 Mirka DEOS 343 353 383 663 ar...
Page 16: ...rpm 5 000 DEOS 343 RoHS REACH www mirka com 16 Mirka DEOS 343 353 383 663 ar...
Page 18: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD RCD 3 a b c 18 Mirka DEOS 343 353 383 663 bg...
Page 46: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD 3 a b c Off 46 Mirka DEOS 343 353 383 663 el...
Page 47: ...On d e f g h 4 a b c d e f g h 5 a Mirka MSDS IEC Mirka Mirka Mirka DEOS 343 353 383 663 47 el...
Page 116: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD RCD 3 a b c d e f g h 116 Mirka DEOS 343 353 383 663 ko...
Page 136: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f RCD RCD 3 a b c 136 Mirka DEOS 343 353 383 663 mk...
Page 137: ...d e f g h 4 a b c d e f g h 5 a Mirka MSDS IEC Mirka Mirka Mirka DEOS 343 353 383 663 137 mk...
Page 142: ...REACH RoHS www mirka com 142 Mirka DEOS 343 353 383 663 mk...
Page 179: ...RCM 1 a b c 2 a b c d e f 3 Mirka DEOS 343 353 383 663 179 ru...
Page 180: ...a b c d e f g h 4 a b c d e f g h 5 180 Mirka DEOS 343 353 383 663 ru...
Page 185: ...5000 DEOS 343 REACH RoHS www mirka com Mirka DEOS 343 353 383 663 185 ru...
Page 215: ...1 a b c 2 a b c d e f 3 a b Mirka DEOS 343 353 383 663 215 uk...
Page 235: ......