2. Gangið úr skugga um að rafgeymirinn sé
gallalaus, í góðu ásigkomulagi og af réttri
tegund fyrir hleðslutækið.
3. Gangið úr skugga um að rafgeymirinn sé rétt
tengdur og að var rafgeymisins, ef til staðar, sé
órofið.
4. Gangið úr skugga um að spenna sé rétt og að
ekkert var sé rofið.
Öryggisstöðvun
Hleðsla er stöðvuð ef:
• Fjöldi amperstunda eftir hleðslu er yfir forstilltu
gildi.
• Hleðslutími einhvers hleðslufasa er yfir forstilltu
gildi.
• Spenna og straumur eru yfir hámarksgildi.
• Rafgeymirinn er aftengdur án þess að
hleðslutækið hafi verið stöðvað.
Hleðsla er stöðvuð tímabundið eða minnkuð
þegar:
• Hitastig hleðslutækisins er yfir hámarki þess.
Villuboð athuguð
Þegar hleðslutækið greinir bilun:
• kviknar gaumljós á stjórnborði hleðslutækisins.
Sjá Fig. 1 staðsetning 2.
Skráðu upplýsingar um villuboð og hringdu eftir
þjónustu.
Tæknilegar upplýsingar
Umhverfishiti
1
: 0 - 40 °C (32 - 104 °F)
Geymsluhiti: -25 - 60 °C (-13 - 140 °F)
Rafspenna: Sjá upplýsingamiða
2
Afl: Sjá upplýsingamiða
2
Orkunýtni: >90% við fulla hleðslu.
Vörn gegn innflæði: IP20
Samþykki: CE og/eða UL. Sjá upplýsingamiða
2
1) Mælt við loftinntak hleðslutækisins.
2) Staðsett vinstra megin eða á neðri hluta hleðslutækisins.
Endurvinnsla
Þessi vara er flokkuð sem rusl úr rafeindabúnaði.
Fylgja ætti lögum og reglum sem gilda á hverjum
stað fyrir sig.
Samskiptaupplýsingar
Micropower E.D. Marketing AB
Idavägen 1, SE-352 46 Växjö, Svíþjóð
Sími: +46 (0)470-727400
e-mail: [email protected]
www.micropower-group.com
120
Summary of Contents for Sharp 100
Page 2: ......
Page 11: ...Sharp Sharp STOP Parameter settings 11...
Page 14: ...B 1 14...
Page 18: ...Sharp Sharp 18...
Page 20: ...8 10 Nm 4 5 Control panel 1 2 3 4 5 1 2 Fig 1 5 3 HMI indications Fig 1 3 20...
Page 22: ...3 30 STOP 3 4 STOP 3 2 Hz 5 STOP 3 2 Hz 6 STOP 3 7 22...
Page 23: ...HMI STOP Ah 23...
Page 91: ...Sharp Sharp STOP Parameter settings 91...
Page 94: ...2 6 STOP 3 7 94...
Page 95: ...HMI STOP B 1 95...
Page 131: ...Sharp Sharp 131...
Page 135: ...HMI STOP OFF B Ah 135...
Page 203: ...Sharp Sharp 203...
Page 204: ...Parameter settings Contact information Figures 204...
Page 205: ...1 Fig 2 Sharp 50 Fig 3 Sharp 100 X Fig 4 Sharp 100 2 3 8 10 4 5 Control panel 1 2 3 4 5 205...
Page 206: ...1 2 Fig 1 5 3 HMI indications Fig 1 3 1 2 1 2 3 30 3 4 1 5 3 2 6 1 7 3 206...
Page 207: ...2 8 1 9 3 10 1 2 3 30 3 4 3 2 5 3 2 6 3 7 207...
Page 208: ...B 208...
Page 244: ...Figures Fig 1 Control panel Fig 2 Sharp 50 2 1 4 5 3 00074 6 50 50 228 368 300 1 00079 mm 244...