58
Efnisyfirlit
1. Notkun tækisins í fyrsta sinn
• Ísetning rafhlaða
• Stilling dagsetningar og tíma
• Réttur handleggsborði valinn
2. Gátlisti fyrir áreiðanlega mælingu
3. Blóðþrýstingmæling tekin
• Handvirk dæling
• Hvernig á að sleppa því að vista mælingu
• Hvernig á ég að meta blóðþrýstinginn?
• Tákn óreglulegs hjartsláttar (IHB) birtist
4. Gagnaminni
• Skoðun vistaðra mælingarniðurstaðna
• Eyðing allra mælingarniðurstaðna
5. Rafhlöðumælir og skipt um rafhlöðu
• Rafhlöður næstum tómar
• Rafhlöður tómar – skipt um
• Hvernig rafhlöður og hvernig skal meðhöndla þær?
6. Villuboð
7. Öryggi, viðhald, nákvæmnismæling og förgun
• Öryggi og eftirlit
• Viðhald tækisins
• Þrif á handleggsborða
• Nákvæmnismæling
• Förgun
8. Ábyrgð
9. Tæknilýsing
Ábyrgðarskírteini
1. Notkun tækisins í fyrsta sinn
Ísetning rafhlaða
Þegar þú hefur tekið tækið úr umbúðunum skaltu byrja á því að
setja rafhlöðurnar í það. Rafhlöðuhólfið
6
er aftan á tækinu. Settu
rafhlöðurnar í (4 x 1.5 V, stærð AAA) og gættu þess að snúa
skautum rétt.
Stilling dagsetningar og tíma
1. Þegar nýju rafhlöðunum hefur verið komið fyrir blikkar ártalið á
skjánum. Þú getur stillt árið með því að ýta á M-hnappinn
3
.
Til að staðfesta og stilla mánuð er ýtt á tímahnappinn
4
.
2. Ýttu á M-hnappinn til að stilla mánuð. Ýttu á tímahnappinn til að
staðfesta og stilla því næst dag.
3. Fylgdu leiðbeiningunum hér að ofan til að stilla dag, klukkus-
tund og mínútur.
4. Þegar þú hefur stillt mínútur og ýtt á tímahnappinn er búið að
stilla dagsetningu og tíma. Þá birtist tíminn.
5. Ef þú vilt breyta dagsetningu og tíma skaltu halda tímahnap-
pinum inni í um 3 sekúndur þar til ártal birtist. Þá getur þú slegið
inn nýjar tölur eins og lýst er hér að ofan.
Réttur handleggsborði valinn
Handleggsborðar fást í mismunandi stærðum hjá Microlife.Veldu
stærð miðað við ummál upphandleggsins (taka skal þétt mál um
miðjan upphandlegginn).
Aðlagaður handleggsborði er fáanlegur.
Notaðu eingöngu Microlife handleggsborða.
Þetta tæki passar ekki við aðra Microlife handleggsborða
nema þá sem eru í stærðum M og M-L.
Hafðu samband við Artasan ehf., umboð Microlife á Íslandi ef
meðfylgjandi handleggsborði
7
passar ekki.
Tengdu handleggsborðann við tækið með því að stinga tengi
handleggsborðans
8
eins langt og það kemst inn í innstun-
guna
5
.
Stærð
handleggs-
borða
Ummál upphandleggs
M
22 - 32 cm
M - L
22 - 42 cm
Summary of Contents for BP B1 Classic
Page 58: ...56 ...