57
BP B1 Classic
IS
Skjár
Lestu leiðbeiningarnar vandlega áður en þú notar tækið.
Sá hluti sem snertir notanda, BF-gerð
Fyrirhuguð notkun:
Þessi sveiflumælandi blóðþrýstingsmælir er ætlaður til að mæla
blóðþrýsing án inngrips hjá fólki 12 ára og eldri.
Ágæti viðskiptavinur,
Tækið er hannað í samstarfi við lækna og staðfesta klínískar
rannsóknir að nákvæmni mælinganna er mjög mikil.*
Ef þú hefur einhverjar spurningar, ert í vafa með einhver atriði eða
vantar varahluti, skaltu hafa samband við seljanda tækisins eða
Artasan ehf., umboð Microlife á Íslandi, í síma 414-9200. Nánari
upplýsingar um vörur Microlife er að finna á vefsetrinu
www.microlife.com.
Með ósk um góða heilsu – Microlife AG!
* Þetta tæki notar sömu mælingartækni og hið verðlaunaða
«BP 3BTO-A», sem prófað var samkvæmt viðmiðum Bresku
háþrýstingssamtakanna (British and Irish Hypertension Society –
BIHS).
Microlife BP B1 Classic
IS
1
«KVEIKT/SLÖKKT» hnappur (ON/OFF)
2
Skjár
3
M-hnappur (minni)
4
Tímahnappur
5
Innstunga fyrir handleggsborða
6
Rafhlöðuhólf
7
Handleggsborði
8
Tengi á handleggsborða
9
Slanga á handleggsborða
AT
Gildi efri marka
AK
Gildi neðri marka
AL
Hjartsláttur
AM
Staða rafhlöðu
AN
Umferðarljós
AO
Vistuð tölugildi
AP
Hjartsláttartíðni
AQ
Handleggsborða athugun
-A: Sæmilega staðsettur
-B: Villuboð «
Err 2
»
-C: Ójafn þrýstingur í handleggsborða «
Err 3
»
AR
Of veikt merki «
Err 1
»
AS
Óreglulegur hjartsláttur (IHB) tákn
BT
Dagsetning/tími
Haldið þurru
Summary of Contents for BP B1 Classic
Page 58: ...56 ...