Upplýsingar varðandi umhverfi, endurvinnslu og förgun
Almenn yfirlýsing um endurvinnslu
Lenovo hvetur eigendur upplýsingatæknibúnaðar (IT) til ábyrgrar endurvinnslu á búnaði
þegar hans er ekki lengur þörf. Lenovo býður upp á margs konar kerfi og þjónustu til að
aðstoða eigendur búnaðar við endurvinnslu á vörum sínum. Varðandi upplýsingar um
endurvinnslu á vörum Lenovo, sjá: http://www.lenovo.com/recycling.
Mikilvægar rafhlöðu og WEEE upplýsingar
Upplýsingar um endurvinnslu fyrir Indland
Upplýsingar um endurvinnslu og förgun á Indlandi er að finna á:
http://www.lenovo.com/social_responsibility/us/en/sustainability/ptb_india.html
Viðbótar endurvinnsluyfirlýsingar
Frekari upplýsingar um endurvinnslu á hlutum tækisins og rafhlöðum eru í
notendaleiðbeiningum
. Ítarlegri upplýsingar má finna í hlutanum „Sækja
notendaleiðbeiningar“.
Endurvinnslumerki á rafhlöðu
Upplýsingar um endurvinnslu á rafhlöðu fyrir Tævan
Rafmagns-og rafeindabúnaði merktur með tákni sem sýnir yfirstrikaða
ruslafötu er óheimilt er að farga með almennu óflokkuðu sorpi. Úrgang
raf-og rafeindabúnaðar (WEEE) skal meðhöndla sérstaklega með þeim
söfnunarúrræðum sem í boði eru fyrir neytendur til að skila, endurvinna og
meðhöndla raf-og rafeindabúnaðarúrgang (WEEE). Þegar mögulegt er skal
fjarlægja og einangra rafhlöður frá WEEE áður en að setja WEEE og
rafeindabúnaðarúrgang í sorphirðu. Rafhlöðum er safnað sérstaklega með
því að nota þau úrræði sem er í boði eru fyrir endurvinnslu og meðhöndlun
rafhlaðna og rafgeyma.
Sérstakar upplýsingar fyrir hvert land fyrir sig er að finna á:
http://www.lenovo.com/recycling
廢電池請回收
139