34
35
9
ÓL:
Grípið um belginn með hendinni. Stillið ólina með því að losa hana fyrst af króknum og herða síðan að
þar til passar yfir hendina, að lokum er hún fest á krókinn aftur.
Notkunarleiðbeiningar
Ef þörf er á aukasúrefnisgjöf skal tengja súrefniskút við slönguna á öndunarbelgnum.
1 Opnið öndunarveg sjúklings.
2 Fjarlægið aðskotahluti úr munni sjúklings
3 Komið grímunni haganlega fyrir yfir vitum sjúklings. Ef sjúklingur er barkaþræddur skal tengja ventilinn beint
við barkaslönguna. Þrýstið belgnum saman og sleppið á víxl, með hæfilegum hraða á milli innblástra svo að
sjúklingur nái að anda frá sér og belgurinn nái að fyllast. Fylgið skráðum reglum þar um.
4 Fylgist með hreyfingum á brjóstkassa sjúklings og hlustið á loftstreymið um ventilinn þegar sjúklingur andar frá
sér.
ÁRÍÐANDI:
Ef brjóstkassi sjúklings rís ekki og fellur með hverjum andardrætti, er öndunarvegurinn lokaður eða
ventillinn stíflaður.
VIÐVÖRUN: BREGÐIST TAFARLAUSTVIÐ
með því að nota munn við munn,munn við slöngu eða túbu
aðferð eða farið eftir skráðum reglum. Öndunarveginn verður eytt áður en lengra er haldið.
Afköst og tæknilýsing
1
TEGUND ÖNDUNARBELGS
FULLORÐNIR
(>20KG)
BÖRN
(10-20KG)
INFANT
(2.5-12kg)
HÁMARKSFLÆÐI
85 BPM
144 BPM
180 BPM
RÚMMÁL Í HVERJU GEFNUM
SKAMMTI
(BELGÞRÝST SAMANÍ EITT SKIPTI)
830 ml
330ml
180 ml
PRESSURE RELIEF VALVE
Fylgir ekki
(Nominal)
35±5 cmH
2
O
(Nominal)
35±5 cmH
2
O
SÚREFNISSTYRKUR (%)
RENNSLI (LPM)
TÍÐNI (BPM)
ANDRÝMD (TIDALVOLUME) (ml)
%O2W/ BIRGÐIR
%O2W/O BIRGÐIR
3
5
10
12
12
12
500 500 500
60.5% 86.8% 100%
34% 47% 66%
10
20
250
100%
70%
4
30
40
100%
85%
HÁMARKS MÆLT RÚMMÁL
BELGUR
GEYMIR
1650 ml
2900 ml
500 ml
2900 ml
230 ml
810 ml
1
Prófað í samræmi við ISO 10651-4:2002 og ASTM-F920-93 framleiðslustaðlana.
Förgun:
Fargið í samræmi við reglugerðir á hverjum stað.
Tæknilýsing
Mörk umhverfishitastigs við notkun: -10°C til +50°C
Mörk umhverfishitastigs við geymslu: -40°C til +60°C
Mótstaða við útöndun: 1,8 cmH
2
O @ 50 LPM
Mótstaða við innöndun: 1,5 cmH
2
O @ 50 LPM
Ónýtt rúmmál (PatientValve Dead Space): 6,8 ml
Íslenska