176
3
Settu öxulhús fylgihlutarins inn
í fylgihlutadrifið og gættu þess
að aflöxullinn passi inn í ferhyrndu
drifgrópina. Ef nauðsyn krefur skaltu
snúa pastakeflinu eða skeranum fram
og aftur. Pinninn á fylgihlutarhúsinu
passar inn í hakið á drifbrúninni
þegar hann er í réttri stöðu.
4
Hertu fylgihlutahnúðinn á borð-
hrærivélinni þar til fylgihluturinn
er fullkomlega fastur.
NOTKUN VÖRUNNAR
PASTA BÚIÐ TIL
MIKILVÆGT:
Þegar þú notar pastakefli og skera skaltu ekki vera með bindi, trefla,
flaksandi fatnað, eða langar hálsfestar; taktu sítt hár saman með spennu.
1
Búðu til pastadeig (sjá hlutann
„Uppskriftir“). Skerðu deigið
í hluta sem passa í pastakeflið.
2
Togaðu stillihnapp keflisins beint
út og snúðu í stillingu 1. Slepptu
hnúðnum og gakktu úr skugga um
að pinninn á keflishúsinu tengist
við gatið aftan á stillihnappinum,
sem gerir hnúðnum kleift að passa
við keflishúsið.
W11499080A.indb 176
W11499080A.indb 176
12/23/2020 5:10:54 PM
12/23/2020 5:10:54 PM
Summary of Contents for 5KSMPCA
Page 16: ...W11499080A indb 16 W11499080A indb 16 12 23 2020 5 07 43 PM 12 23 2020 5 07 43 PM ...
Page 74: ...W11499080A indb 74 W11499080A indb 74 12 23 2020 5 09 03 PM 12 23 2020 5 09 03 PM ...
Page 88: ...W11499080A indb 88 W11499080A indb 88 12 23 2020 5 09 21 PM 12 23 2020 5 09 21 PM ...
Page 130: ...W11499080A indb 130 W11499080A indb 130 12 23 2020 5 10 03 PM 12 23 2020 5 10 03 PM ...
Page 144: ...W11499080A indb 144 W11499080A indb 144 12 23 2020 5 10 16 PM 12 23 2020 5 10 16 PM ...
Page 158: ...W11499080A indb 158 W11499080A indb 158 12 23 2020 5 10 30 PM 12 23 2020 5 10 30 PM ...
Page 184: ...W11499080A indb 184 W11499080A indb 184 12 23 2020 5 10 59 PM 12 23 2020 5 10 59 PM ...
Page 212: ...W11499080A indb 212 W11499080A indb 212 12 23 2020 5 11 22 PM 12 23 2020 5 11 22 PM ...
Page 250: ......