158
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
BILANALEIT
Safapressa virkar ekki
Vél stöðvast vegna álags
• Athugaðu hvort borðhrærivélin sé
í sambandi við jarðtengda innstungu.
Ef svo er skaltu athuga með öryggi eða
útsláttarrofa á rafmagns lögninni sem borð
hrærivélin er tengd við og ganga úr skugga
um að lögnin sé tengd.
•
Gakktu úr skugga um að safapressan hafi
verið rétt sett saman.
Ef ekki er hægt að lagfæra vandamálið:
Sjá hlutann „Ábyrgð og þjónusta“. Ekki
fara með safapressuna aftur til söluaðila,
söluaðilar veita ekki þjónustu. Raðnúmerið
fyrir þjónustu er neðan á drifsamstæðunni.
1. Athugaðu gúmmípakkninguna:
• Athugaðu hvort gúmmípakkningin neðan
á safapressunni sé á réttum stað. Ef þú
vilt að safi flæði inn í mauklosarann skaltu
ganga úr skugga um að gúmmí pakkningin
hafi verið fjarlægð.
2. Gakktu úr skugga um að þú sért að
nota ferska ávexti eða grænmeti.
• Setja ætti allar gulrætur, þar með talið
smágulrætur, gegnum litlu rennuna,
eina í einu.
Safi flæðir ekki nægilega, eða flæðir út úr mauklosaranum
• Gakktu úr skugga um að ekki séu of margir
hlutir í safapressunni.
•
Gakktu úr skugga um að öll hörð fræ hafi
verið fjarlægð.
Framleiðir marr eða smelli, eða hristist þegar verið er að gera safa
•
Marr er eðlilegt. Það er hljóðið þegar safi
er kreistur í sniglinum.
• Hristingur er eðlilegur. Hann er merki um
að mótorinn vinni rétt.
• Smellir merkja að snigillinn er hættur
að snúast. Það er ekki eðlilegt. Slökktu
á borðhrærivélinni og losaðu síðan stífluna
í sniglinum.
W10631037A_Env1_IS.indd 158
5/2/14 4:23 PM
Summary of Contents for 5KSM1JA
Page 1: ...5KSM1JA W10631037A_Env1 indd 1 5 6 14 1 44 PM ...
Page 2: ...W10631037A_Env1 indd 2 5 6 14 1 44 PM ...
Page 4: ...W10631037A_Env1 indd 4 5 6 14 1 44 PM ...
Page 16: ...W10631037A_Env1 indd 16 5 6 14 1 44 PM ...
Page 28: ...W10631037A_Env1_DE indd 28 5 2 14 3 09 PM ...
Page 40: ...W10631037A_Env1_FR indd 40 5 2 14 3 12 PM ...
Page 52: ...W10631037A_Env1_IT indd 52 5 7 14 2 17 PM ...
Page 64: ...W10631037A_Env1_NL indd 64 5 7 14 2 25 PM ...
Page 76: ...W10631037A_Env1_ES indd 76 5 2 14 3 39 PM ...
Page 88: ...W10631037A_Env1_PT indd 88 5 2 14 3 42 PM ...
Page 100: ...W10631037A_Env1_GR indd 100 5 2 14 4 02 PM ...
Page 112: ...W10631037A_Env1_SV indd 112 5 2 14 4 05 PM ...
Page 124: ...W10631037A_Env1_NO indd 124 5 2 14 4 09 PM ...
Page 136: ...W10631037A_Env1_FI indd 136 5 2 14 4 17 PM ...
Page 148: ...W10631037A_Env1_DA indd 148 5 7 14 2 26 PM ...
Page 160: ...W10631037A_Env1_IS indd 160 5 2 14 4 23 PM ...
Page 172: ...W10631037A_Env1_RU indd 172 5 2 14 4 26 PM ...
Page 184: ...W10631037A_Env1_PL indd 184 5 2 14 4 29 PM ...