156
UMHIRÐA OG HREINSUN
SAFAPRESSAN NOTUÐ
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
4
Til að búa til sósur skal draga mauk
rennuna út; það er lokaða staðan.
Gættu þess að gúmmípakkningin sé
á sínum stað. Þegar maukrennan er
lokuð koma safinn og trefjarnar út
í gegnum safarennuna sem sósa.
3
Til að búa til safa ætti maukrennan alltaf
að vera þrýst inn; það er opna staðan.
Þegar maukrennan er opin flæðir mauk
sem myndast þegar safi er búinn til
gegnum maukrennuna, sem aðskilur
það frá safanum.
Hrat/mauk
Safi
• Maukrennan stjórnar hversu mikið af trefjum
eða mauki kemur út um safarennuna.
Að draga maukrennuna út lokar
rennunni og eykur magn mauks og
trefja t.d. fyrir sósuuppskriftirnar þínar.
Að ýta maukrennunni inn opnar
rennuna og dregur úr magni mauks
fyrir safauppskriftirnar þínar.
• Mundu að opna maukrennuna þegar
þú notar síur fyrir mikið eða lítið mauk.
Ef maukrennan er höfð opin kemur það
í veg fyrr að safapressan læsist.
• Setja ætti gúmmípakkninguna neðan
á safapressunni rétt á til að draga úr tapi
á safa inn í maukrennuna. Aðeins fjarlægja
gúmmípakkninguna ef þú vilt að safi flæði
inn í mauklosarann.
•
Opna ætti lekastöðvunina áður en safi
er gerður.
• Fjarlægja þarf stór fræ eða steina áður
en safi er gerður til að forðast skemmdir
á sniglinum eða körfunum. Þetta á við um
ávexti eins og: Nektarínur, ferskjur, mangó,
apríkósur, plómur, kirsuber, o.s.frv.
• Áður en búin er til sósa úr hörðum
ávöxtum (eins og eplum) er mælt með
að þú gufusjóðir ávöxtinn í 23 mínútur.
W10631037A_Env1_IS.indd 156
5/2/14 4:23 PM
Summary of Contents for 5KSM1JA
Page 1: ...5KSM1JA W10631037A_Env1 indd 1 5 6 14 1 44 PM ...
Page 2: ...W10631037A_Env1 indd 2 5 6 14 1 44 PM ...
Page 4: ...W10631037A_Env1 indd 4 5 6 14 1 44 PM ...
Page 16: ...W10631037A_Env1 indd 16 5 6 14 1 44 PM ...
Page 28: ...W10631037A_Env1_DE indd 28 5 2 14 3 09 PM ...
Page 40: ...W10631037A_Env1_FR indd 40 5 2 14 3 12 PM ...
Page 52: ...W10631037A_Env1_IT indd 52 5 7 14 2 17 PM ...
Page 64: ...W10631037A_Env1_NL indd 64 5 7 14 2 25 PM ...
Page 76: ...W10631037A_Env1_ES indd 76 5 2 14 3 39 PM ...
Page 88: ...W10631037A_Env1_PT indd 88 5 2 14 3 42 PM ...
Page 100: ...W10631037A_Env1_GR indd 100 5 2 14 4 02 PM ...
Page 112: ...W10631037A_Env1_SV indd 112 5 2 14 4 05 PM ...
Page 124: ...W10631037A_Env1_NO indd 124 5 2 14 4 09 PM ...
Page 136: ...W10631037A_Env1_FI indd 136 5 2 14 4 17 PM ...
Page 148: ...W10631037A_Env1_DA indd 148 5 7 14 2 26 PM ...
Page 160: ...W10631037A_Env1_IS indd 160 5 2 14 4 23 PM ...
Page 172: ...W10631037A_Env1_RU indd 172 5 2 14 4 26 PM ...
Page 184: ...W10631037A_Env1_PL indd 184 5 2 14 4 29 PM ...