202
| ÖRYGGI BLANDARA
ÖRYGGI BLANDARA
Hestöfl mótors fyrir mótor blandarans voru mæld með orkumæli, vél sem tilraunastofur
nota reglulega til að mæla vélrænt afl mótora� Tilvísun okkar til mótors með 3,5 hestöflum
(HÖ) að hámarki endurspeglar úttakshestöfl mótorsins sjálfs og ekki úttakshestöfl
blandarans í blandarakönnunni� Eins og með alla blandara er aflúttak í könnunni ekki
það sama og hestaöfl mótorsins sjálfs� Mótorinn skilar 2,61 hestafli (HA) að hámarki
í könnuna, sem gerir blandaranum kleift að skila miklu afli fyrir allar þínar uppskriftir�
HESTÖFL MÓTORS
KRÖFUR UM RAFMAGN
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan
tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
Spenna:
220 - 240 V
Tíðni:
50/60 Hz
Afl (rafafl):
1800 vött
ATH
�: Ef klóin passar ekki við
innstunguna skaltu hafa samband
við fullgildan rafvirkja� Ekki breyta
klónni á neinn hátt� Ekki nota millistykki�
Ekki nota framlengingarsnúru� Ef
rafmagnssnúran er of stutt skaltu láta
löggiltan rafvirkja eða þjónustuaðila
setja upp tengil nálægt tækinu�
W10813950A_13_IS.indd 202
6/27/16 12:16 PM
Summary of Contents for 5KSB8270
Page 1: ...5KSB8270 W10813950A_01_EN_v07 indd 1 6 27 16 2 18 PM ...
Page 2: ...W10813950A_01_EN_v07 indd 2 6 27 16 2 18 PM ...
Page 4: ...W10813950A_01_EN_v07 indd 4 6 27 16 2 18 PM ...
Page 20: ...W10813950A_01_EN_v07 indd 20 6 27 16 2 19 PM ...
Page 36: ...W10813950A_02_DE indd 36 6 27 16 11 40 AM ...
Page 52: ...W10813950A_03_FR indd 52 6 27 16 11 41 AM ...
Page 68: ...W10813950A_04_IT indd 68 6 27 16 11 53 AM ...
Page 84: ...W10813950A_05_NL indd 84 6 27 16 11 54 AM ...
Page 100: ...W10813950A_06_ES indd 100 6 27 16 12 03 PM ...
Page 116: ...W10813950A_07_PT indd 116 6 27 16 12 04 PM ...
Page 132: ...W10813950A_08_GR indd 132 6 27 16 12 07 PM ...
Page 148: ...W10813950A_09_SV indd 148 6 27 16 12 05 PM ...
Page 164: ...W10813950A_10_NO indd 164 6 27 16 12 09 PM ...
Page 180: ...W10813950A_11_FI indd 180 6 27 16 12 09 PM ...
Page 196: ...W10813950A_12_DA indd 196 6 27 16 12 16 PM ...
Page 212: ...W10813950A_13_IS indd 212 6 27 16 12 16 PM ...
Page 228: ...W10813950A_14_RU indd 228 6 27 16 12 17 PM ...
Page 244: ...W10813950A_15_PL indd 244 6 27 16 12 18 PM ...
Page 260: ...W10813950A_16_CZ indd 260 6 27 16 12 19 PM ...
Page 276: ...W10813950A_17_TR indd 276 6 27 16 2 12 PM ...
Page 292: ...W10813950A_19_BkCov indd 185 6 27 16 2 17 PM ...
Page 293: ...W10813950A_19_BkCov indd 186 6 27 16 2 17 PM ...
Page 294: ...W10813950A_19_BkCov indd 187 6 27 16 2 17 PM ...
Page 295: ...W10813950A_19_BkCov indd 188 6 27 16 2 17 PM ...