200
| ÖRYGGI BLANDARA
ÖRYGGI BLANDARA
6. Aldrei skilja blandarann eftir án eftirlits á meðan hann
er í notkun.
7. Forðast að snerta hluti sem hreyfast. Til að koma í veg
fyrir slys og/eða skemmdir á blandaranum á að halda
höndum, hári og fatnaði, sem og sleikjum og öðrum
áhöldum, frá hnífnum þegar hann er í notkun.
8. Taka blandarann úr sambandi þegar hann er ekki
í notkun, áður en hlutir eru settir á eða teknir af og
fyrir hreinsun.
9. Ekki nota neitt tæki ef snúran eða klóin er skemmd
eða eftir að tækið bilar eða hefur skemmst á einhvern
hátt. Farðu með heimilistækið til næsta viðurkennda
þjónustuaðila til skoðunar, viðgerðar eða stillingar
á raf- eða vélahlutum. Ef rafmagnssnúran er skemmd
verður að endurnýja hana með sérstakri snúru eða
samstæðu sem fáanleg er hjá framleiðanda eða
þjónustuaðila hans.
10. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.
11. Hnífar eru beittir. Auðsýna ætti gætni þegar beittu
skurðarhnífarnir eru meðhöndlaðir, kannan tæmd
og við hreinsun.
12. Ekki setja hendur eða áhöld í könnuna á meðan blandað
er til að draga úr hættu á alvarlegum meiðslum á fólki
og skemmdum á blandaranum. Nota má sleif en aðeins
þegar blandarinn er ekki í gangi.
13. Leiftrandi ljós gefur til kynna að tækið sé tilbúið til
notkunar. Forðastu alla snertingu við hnífa eða hluti
sem hreyfast.
14. Ekki nota heimilistækið utanhúss.
15. Vertu varkár ef heitum vökva er hellt í blandarann þar
sem hann getur sprautast aftur út úr heimilistækinu
vegna skyndilegrar gufumyndunar.
W10813950A_13_IS.indd 200
6/27/16 12:16 PM
Summary of Contents for 5KSB8270
Page 1: ...5KSB8270 W10813950A_01_EN_v07 indd 1 6 27 16 2 18 PM ...
Page 2: ...W10813950A_01_EN_v07 indd 2 6 27 16 2 18 PM ...
Page 4: ...W10813950A_01_EN_v07 indd 4 6 27 16 2 18 PM ...
Page 20: ...W10813950A_01_EN_v07 indd 20 6 27 16 2 19 PM ...
Page 36: ...W10813950A_02_DE indd 36 6 27 16 11 40 AM ...
Page 52: ...W10813950A_03_FR indd 52 6 27 16 11 41 AM ...
Page 68: ...W10813950A_04_IT indd 68 6 27 16 11 53 AM ...
Page 84: ...W10813950A_05_NL indd 84 6 27 16 11 54 AM ...
Page 100: ...W10813950A_06_ES indd 100 6 27 16 12 03 PM ...
Page 116: ...W10813950A_07_PT indd 116 6 27 16 12 04 PM ...
Page 132: ...W10813950A_08_GR indd 132 6 27 16 12 07 PM ...
Page 148: ...W10813950A_09_SV indd 148 6 27 16 12 05 PM ...
Page 164: ...W10813950A_10_NO indd 164 6 27 16 12 09 PM ...
Page 180: ...W10813950A_11_FI indd 180 6 27 16 12 09 PM ...
Page 196: ...W10813950A_12_DA indd 196 6 27 16 12 16 PM ...
Page 212: ...W10813950A_13_IS indd 212 6 27 16 12 16 PM ...
Page 228: ...W10813950A_14_RU indd 228 6 27 16 12 17 PM ...
Page 244: ...W10813950A_15_PL indd 244 6 27 16 12 18 PM ...
Page 260: ...W10813950A_16_CZ indd 260 6 27 16 12 19 PM ...
Page 276: ...W10813950A_17_TR indd 276 6 27 16 2 12 PM ...
Page 292: ...W10813950A_19_BkCov indd 185 6 27 16 2 17 PM ...
Page 293: ...W10813950A_19_BkCov indd 186 6 27 16 2 17 PM ...
Page 294: ...W10813950A_19_BkCov indd 187 6 27 16 2 17 PM ...
Page 295: ...W10813950A_19_BkCov indd 188 6 27 16 2 17 PM ...