
205
Íslenska
UNNIÐ mEÐ BRAUÐRISTINA
4
Um leið og brauð er sett í aðra hvora
raufina byrjar hún sjálfvirkt að síga og
ristun hefst. Sum matvæli kunna að
vera of létt til að setja af stað sjálfvirka
ristun. Ef matvælin byrja ekki að síga eftir
3 sekúndur skaltu ýta á Rista/Hætta (
)
við til að ræsa aðgerðina handvirkt.
6
Þegar ristun er lokið lyftir brauðristin
sjálvirkt upp því sem er verið að rista
og hljóðmerki heyrist. Ef matvæli eru
ekki fjarlægð innan 45 sekúndna fer
brauðristin í stillinguna Halda volgu.
5
(Valkvætt) Ýttu á hnapp fyrir óskaða
sérstaka ristunaraðgerð innan 5 sekúndna.
Sjá hlutann „Sérstakar ristunaraðgerðir“
til að fá frekari upplýsingar.
7
Til að stöðva ristun skal ýta á Rista/
Hætta (
). Brauðristin lyftir ristaða
brauðinu og slekkur á sér.
Ef það sem er í brauðristinni er ekki fjarlægt innan 45 sekúndna frá lokum aðgerðar lætur
brauðristin það síga sjálfvirkt niður aftur og virkjar stillinguna Halda volgu með lágum í hita
í allt að 3 mínútur. Halda volguvísirinn ( ) logar á meðan þessi aðgerð er virk.
Eiginleikinn Að halda heitu (
)
2
Ef matvæli eru ekki fjarlægð innan 3ja
mínútna hringrás Halda volgu, lyftast
þau upp og brauðristin slekkur á sér.
Sérstakar ristunaraðgerðir notaðar
1
Ýttu einu sinni á hnappinn Rista/Hætta
við (
). Ef matvæli eru ekki fjarlægð
kviknar á aðgerðinni Halda volgu.
UNNIÐ mEÐ BRAUÐRISTINA
W10506838B_13_IS.indd 205
2/12/14 5:15 PM
Summary of Contents for 5KMT2204
Page 1: ...5KMT2204 5KMT4205 W10506838B_01_EN_v02 indd 1 2 13 14 3 15 PM ...
Page 2: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 2 2 12 14 5 32 PM ...
Page 4: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 4 2 12 14 5 32 PM ...
Page 277: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 21 2 12 14 5 32 PM ...
Page 278: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 22 2 12 14 5 32 PM ...
Page 279: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 23 2 12 14 5 32 PM ...