
203
Íslenska
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Sérlega breiðar raufar með grindum
með sjálfvirkri miðjustillingu
Sérlega breiðar raufar gera þér kleift að rista
allt að 2,8 cm þykkar brauðsneiðar, beyglur
eða brauðbollur á auðveldan hátt. Grindur
með sjálfvirkri miðjustillingu hjálpa til við að
tryggja jafna hitun þunnra og þykkra sneiða.
Sjálfvirkur lyftubúnaður lyftir upp og lætur
grindur síga niður.
Stjórntæki
Stillihnappar sem auðvelt er að nota gera þér
kleift að velja á fljótlegana hátt þær stillingar
sem óskað er eftir. Gaumljós gefur einnig merki.
Tvær aðskildar stýringar
(aðeins 4-sneiða brauðristar)
Tvær aðskildar stýringar gera þér kleift að
velja mismunandi stillingar fyrir hvort raufapar.
Snúrugeymsla
Snúrugeymslan býður upp á þægilega geymslu
snúrunnar þegar tækið er ekki í notkun.
Laus mylsnubakki
Útdraganlegi mylsnubakkinn rennur út
svo fljótlegt er að fjarlægja mylsnuna.
Aðeins handþvottur.
Eiginleikar brauðristar
Fyrir fyrstu notkun
UNNIÐ mEÐ BRAUÐRISTINA
Áður en þú notar brauðristina skaltu athuga
ofan í raufarnar og fjarlægja allt umbúða og
prentefni sem kann að hafa fallið þar ofan
í við flutning eða meðhöndlun. Ekki fara með
málmhlut inn í brauðristina.
Þú gætir séð léttan reyk í fyrsta sinn sem
þú notar brauðristina. Þetta er eðlilegt.
Reykurinn er skaðlaus og hverfur fljótlega.
Styttu snúruna, ef nauðsyn krefur, með því
að vefja hana upp undir botninn. Fætur
brauðristarinnar eru nægilega háir þannig að
snúran getur komið undan hvaða hlið sem er.
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
W10506838B_13_IS.indd 203
2/12/14 5:15 PM
Summary of Contents for 5KMT2204
Page 1: ...5KMT2204 5KMT4205 W10506838B_01_EN_v02 indd 1 2 13 14 3 15 PM ...
Page 2: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 2 2 12 14 5 32 PM ...
Page 4: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 4 2 12 14 5 32 PM ...
Page 277: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 21 2 12 14 5 32 PM ...
Page 278: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 22 2 12 14 5 32 PM ...
Page 279: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 23 2 12 14 5 32 PM ...