202
LEIÐARVÍSIR UM HRAÐSTÝRINGU
7 HRAÐA HANDÞEYTARAR
ATH.:
Til að blanda og hnoða brauðdeig skaltu nota hnoðkrókana (SELD SÉR).
Túrbóþeytararnir eru ekki hannaðir í þeim tilgangi.
7 hraða handþeytarinn byrjar alltaf á minnsta hraða (Hraði 1). Bættu við
hraðann eftir því sem þarf, vísir hraðastýringarstillingar lýsir upp með
samsvarandi tölu fyrir hvern hraða.
HRAÐI FYLGIHLUTUR
LÝSING
1
Fyrir hæga hræringu, blöndun og byrjun
allrar vinnslu. Notaðu þennan hraða til að
hræra saman við hnetum, súkkulaðibitum,
rifnum osti, lauk, ólífum og öðrum
hráefnum í bitum. Hræra hveiti og önnur
þurrefni saman við vökva eða aðrar rakar
blöndur. Kemur í veg fyrir að innihaldsefni
sullist út úr skálinni.
2
Hrærir pönnukökudeig.
3
Blanda þungar blöndur, eins
og smákökudeig. Blandar léttu
rjómaostaáleggi. Hrærir deig og
matarlímsblöndur.
4
Blandar þungar rjómaostablöndur.
Stappa kartöflur eða grasker.
5
Hrærir formkökur, brauð-, soppu-, kökudeig
og glassúr. Blanda smjör og sykur.
6
Þeyta rjóma og frauðbúðingablöndur.
7
Þeyta eggjahvítur og marensblöndur.
W11499117A.indb 202
W11499117A.indb 202
12/3/2020 4:47:32 PM
12/3/2020 4:47:32 PM
Summary of Contents for 5KHM7210
Page 66: ...W11499117A indb 66 W11499117A indb 66 12 3 2020 4 46 38 PM 12 3 2020 4 46 38 PM ...
Page 82: ...W11499117A indb 82 W11499117A indb 82 12 3 2020 4 46 42 PM 12 3 2020 4 46 42 PM ...
Page 83: ...NEDERLANDS 83 W11499117A indb 83 W11499117A indb 83 12 3 2020 4 46 42 PM 12 3 2020 4 46 42 PM ...
Page 84: ...84 W11499117A indb 84 W11499117A indb 84 12 3 2020 4 46 42 PM 12 3 2020 4 46 42 PM ...
Page 100: ...W11499117A indb 100 W11499117A indb 100 12 3 2020 4 46 46 PM 12 3 2020 4 46 46 PM ...
Page 116: ...W11499117A indb 116 W11499117A indb 116 12 3 2020 4 46 50 PM 12 3 2020 4 46 50 PM ...
Page 132: ...W11499117A indb 132 W11499117A indb 132 12 3 2020 4 46 54 PM 12 3 2020 4 46 54 PM ...
Page 148: ...W11499117A indb 148 W11499117A indb 148 12 3 2020 4 46 59 PM 12 3 2020 4 46 59 PM ...
Page 164: ...W11499117A indb 164 W11499117A indb 164 12 3 2020 4 47 03 PM 12 3 2020 4 47 03 PM ...
Page 180: ...W11499117A indb 180 W11499117A indb 180 12 3 2020 4 47 07 PM 12 3 2020 4 47 07 PM ...
Page 196: ...W11499117A indb 196 W11499117A indb 196 12 3 2020 4 47 30 PM 12 3 2020 4 47 30 PM ...
Page 212: ...W11499117A indb 212 W11499117A indb 212 12 3 2020 4 47 34 PM 12 3 2020 4 47 34 PM ...
Page 228: ...W11499117A indb 226 W11499117A indb 226 12 3 2020 4 47 39 PM 12 3 2020 4 47 39 PM ...
Page 271: ...W11499117A indb 269 W11499117A indb 269 12 3 2020 4 47 52 PM 12 3 2020 4 47 52 PM ...