201
ÍSLENSKA
KRÖFUR UM RAFMAGN
Spenna:
220-240 volt
Tíðni:
50-60 Hertz
Rafafl:
85 vött
ATH.:
Ef klóin passar ekki við
innstunguna skaltu hafa samband
við löggildan rafvirkja. Ekki breyta
tenglinum á neinn hátt. Ekki nota
millistykki.
FÖRGUN RAFBÚNAÐARÚRGANGS
Förgumbúðaefnis
Umbúðaefnið er endurvinnanlegt og er
merkt með endurvinnslutákninu ( ).
Því verður að farga hinum ýmsu hlutum
umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri
fylgni við reglugerðir staðaryfirvalda sem
stjórna förgun úrgangs.
Vörunni hent
- Merkingar á þessu tæki eru í
samræmi við tilskipun Evrópuþingsins
og ráðsins 2012/19/EB um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical
and Electronic Equipment (WEEE)).
- Með því að tryggja að þessari vöru sé
fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að
koma í veg fyrir hugsanlegar
neikvæðar afleiðingar fyrir umhverfið og
heilsu manna, sem annars gætu orsakast
af óviðeigandi meðhöndlun við förgun
þessarar vöru.
- Táknið
á vörunni eða
á meðfylgjandi skjölum gefur til
kynna að ekki skuli meðhöndla
hana sem heimilisúrgang, heldur
verði að fara með hana á viðeigandi
söfnunarstöð fyrir endurvinnslu raf-
og rafeindabúnaðar.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um
meðhöndlun, endurheimt og
endurvinnslu þessarar vöru skaltu
vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnar skrifstofur í þínum
heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu
eða verslunina þar sem þú
keyptir vöruna.
VÖRUÖRYGGI
SAMRÆMISYFIRLÝSING
Þetta heimilistæki hefur verið hannað, smíðað og því dreift í fylgni við öryggiskröfur
tilskipana ESB: 2014/35/ESB, 2014/30/ESB, 2009/125/EB og 2011/65/ESB (RoHS-
tilskipun).
W11499117A.indb 201
W11499117A.indb 201
12/3/2020 4:47:32 PM
12/3/2020 4:47:32 PM
Summary of Contents for 5KHM7210
Page 66: ...W11499117A indb 66 W11499117A indb 66 12 3 2020 4 46 38 PM 12 3 2020 4 46 38 PM ...
Page 82: ...W11499117A indb 82 W11499117A indb 82 12 3 2020 4 46 42 PM 12 3 2020 4 46 42 PM ...
Page 83: ...NEDERLANDS 83 W11499117A indb 83 W11499117A indb 83 12 3 2020 4 46 42 PM 12 3 2020 4 46 42 PM ...
Page 84: ...84 W11499117A indb 84 W11499117A indb 84 12 3 2020 4 46 42 PM 12 3 2020 4 46 42 PM ...
Page 100: ...W11499117A indb 100 W11499117A indb 100 12 3 2020 4 46 46 PM 12 3 2020 4 46 46 PM ...
Page 116: ...W11499117A indb 116 W11499117A indb 116 12 3 2020 4 46 50 PM 12 3 2020 4 46 50 PM ...
Page 132: ...W11499117A indb 132 W11499117A indb 132 12 3 2020 4 46 54 PM 12 3 2020 4 46 54 PM ...
Page 148: ...W11499117A indb 148 W11499117A indb 148 12 3 2020 4 46 59 PM 12 3 2020 4 46 59 PM ...
Page 164: ...W11499117A indb 164 W11499117A indb 164 12 3 2020 4 47 03 PM 12 3 2020 4 47 03 PM ...
Page 180: ...W11499117A indb 180 W11499117A indb 180 12 3 2020 4 47 07 PM 12 3 2020 4 47 07 PM ...
Page 196: ...W11499117A indb 196 W11499117A indb 196 12 3 2020 4 47 30 PM 12 3 2020 4 47 30 PM ...
Page 212: ...W11499117A indb 212 W11499117A indb 212 12 3 2020 4 47 34 PM 12 3 2020 4 47 34 PM ...
Page 228: ...W11499117A indb 226 W11499117A indb 226 12 3 2020 4 47 39 PM 12 3 2020 4 47 39 PM ...
Page 271: ...W11499117A indb 269 W11499117A indb 269 12 3 2020 4 47 52 PM 12 3 2020 4 47 52 PM ...