![KitchenAid 5KHM5110 Manual Download Page 159](http://html.mh-extra.com/html/kitchenaid/5khm5110/5khm5110_manual_196197159.webp)
BILANALEIT
|
159
ÍSLENSKA
AUKAHLUTIRNIR ÞRIFNIR
Til að þrífa túrbó þeytara og atvinnu pískur: Takið alltaf þeytarann og pískinn af
handþeytaranum fyrir hreinsun. Þvoið í efsta rekka í uppþvottavélinni eða í höndunum
í heitu sápuvatni. Skolið og þurrkið.
BILANALEIT
EF HANDÞEYTARINN BILAR EÐA VIRKAR EKKI
Prófið fyrst lausnirnar sem lagðar eru fram hér og forðist hugsanlegan kostnað við þjónustu.
1.
Er búið að stinga handþeytaranum
í samband?
2.
Virkar öryggið í rásinni á
handþeytaranum? Ef þú ert með
rafmagnstöflu skaltu ganga úr skugga
um að rásin sé lokuð.
3.
Reynið að taka handþeytarann úr
sambandi, stinga honum síðan aftur
í samband.
Ef ekki er hægt að laga vandamálið með
þeim skrefum sem gefin er í þessum kafla
skal hafa samband við KitchenAid eða
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Frekari upplýsingar eru að finna í
kaflanum „Ábyrgð og þjónusta“. Ekki skila
handþeytaranum til söluaðila - þeir veita
ekki þjónustu.
UMHIRÐA OG HREINSUN
W11205137C.indb 159
12/12/2018 4:57:55 PM
Summary of Contents for 5KHM5110
Page 1: ...5KHM5110 W11205137C indb 1 12 12 2018 4 57 12 PM ...
Page 2: ...W11205137C indb 2 12 12 2018 4 57 12 PM ...
Page 4: ...W11205137C indb 4 12 12 2018 4 57 12 PM ...
Page 209: ......
Page 222: ......
Page 223: ......