15
— Það er eðlilegt að rafhlöður hitni á meðan
hleðslunni stendur og þær munu smám saman
kólna niður eftir hleðslu.
— Hleðslutími getur verið breytilegur eftir
mismunandi afkastagetu rafhlaðna.
— Hleðslutími getur verið breytilegur eftir
hleðslustöðu rafhlöðunnar, aldri hennar og
umhverfishita.
— Geymsluhiti: -20°C til 25°C.
— Hitastig við notkun: 0°C til 40°C.
Aftengið hleðslutækið frá rafmagni áður en það er
þrifið og þegar það er ekki í notkun.
Notið rakan klút þegar hleðslutæki er þrifið. Ekki
sökkva í vatn.
Varúðarráðstafanir:
Sjá miða á hleðslutækinu.
Geymið þessa handbók til síðari nota.
Vöruþjónustu viðhald
Ekki gera tilraun til að gera við þessa vöru upp á
eigin spýtur, því ef þú opnar eða fjarlægir lokin
gætir þú orðið fyrir rafstraumi eða öðrum hættum.
TÆKNILÝSING
Gerð:
E1820 TJUGO
Inngangssafl:
100-240VAC, 0.11A
Útgangsafl:
AA 8 x 1.5 V, 0.21 A
AAA 8 x 1.5 V, 0.11 A
Ráðlagðar gerðir rafhlöðu:
NiMH AA hám. 2450mAh, AAA hám. 900mAh
SAMRÆMIST UL STd. 1310 VOTTAÐ FYRIR CSA
STD. C22.2 NO.223-M91.
VARÚÐ:
Slysahætta. Hætta á rafstraum. Notist aðeins
innandyra. Hlaðið aðeins Ni-MH endurhlaðanlegar
rafhlöður. EKKI NOTA ÓHLAÐANLEGAR
RAFHLÖÐUR.
Ef rafmagnssnúran er skemmd ætti að skipta
henni út fyrir rafmagnssnúru sem leyfð er í þínu
landi.
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang:
Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi yfir
þýðir að ekki má farga vörunni með venjulegu
heimilissorpi. Vörunni þarf að skila í endurvinnslu
eins og lög gera ráð fyrir á hverjum stað fyrir
sig. Með því að henda slíkum vörum ekki með
venjulegu heimilissorpi hjálpar þú til við að draga
úr því magni af úrgangi sem þarf að brenna eða
nota sem landfyllingu og lágmarkar möguleg
neikvæð áhrif á heilsu fólks og umhverfið. Þú færð
nánari upplýsingar í IKEA versluninni.