13
Þrif
─ Áður en varan er tekin í notkun ætti að
þvo hana, skola og þurrka vandlega.
─ Vöruna má setja í uppþvottavél. Þurrkið
alltaf eftir þvott til að forðast bletti eftir
kalkið í vatninu. Blettum má ná af með
volgu vatni og örlitlu af ediki.
─ Til að koma í veg fyrir bletti af völdum
salts ætti ekki að salta matinn fyrr en
suðan hefur komið upp.
─ Notið ekki stálull eða annað sem getur
rispað yfirborðið.
─ Botninn er aðeins kúptur þegar hann
er kaldur en þenst og flest út í hita.
Leyfið eldunaráhöldum alltaf að kólna
fyrir þvott. Þá nær botninn aftur sinni
fyrri lögun og verður síður ójafn með
tímanum.
Gott að vita
─ Þetta eldunarílát hentar öllum tegundum
af helluborðum og ofnum.
─ Það er eingöngu ætlað til að elda mat,
ekki geyma. Matur sem geymdur er
í eldunarílátinu til lengri tíma getur
haft áhrif á yfirborð þess og tekið í sig
málmbragð.
─ Til að hámarka virkni þegar ílátið er
notað á spanhellu, setjið það á hellu sem
er jafnstór og eldunarílátið.
─ Hafið í huga að handfangið verður heitt
þegar eldunarílátið er í notkun. Notið
alltaf pottaleppa þegar ílátið er fært og
lokinu er lyft.
─ Lyftið ávallt ílátinu þegar það er fært á
glerhellu eða keramikhellu til að forðast
það að yfirborðið rispist.
─ Þurrkið eldunarílátið aldrei með því að
hita það á hellu því botninn skekkist við
ofhitnun.
ÍSLENSKA
Summary of Contents for OUMBARLIG Series
Page 1: ...OUMB RLIG...
Page 43: ...43...
Page 44: ...44 www ikea bg...
Page 47: ...47...
Page 48: ...48 www ikea gr www ikea com cy...
Page 49: ...49...
Page 50: ...50 www ikea ru...
Page 51: ...51...
Page 52: ...52 IKEA www ikea com...
Page 59: ...59...
Page 60: ...AA 2096739 2 Inter IKEA Systems B V 2018 60 www ikea com sa...