29
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Tegund:
E1605 LÖRBY
Inntak:
24V DC
Úttak:
5V DC
Aðeins til notkunar innandyra
Hámarksspenna:
3400 mA
Hámarksspenna hvers USB tengis:
2400 mA
Hámarkslengd USB snúru:
1.5 m/4’11”
F
ramleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang: Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi yfir þýðir að
ekki má farga vörunni með venjulegu heimilissorpi.
Vörunni þarf að skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð
fyrir á hverjum stað fyrir sig. Með því að henda slíkum vörum
ekki með venjulegu heimilissorpi hjálpar þú til við að draga úr
því magni af úrgangi sem þarf að brenna eða nota sem
landfyllingu og lágmarkar möguleg neikvæð áhrif á heilsu fólks
og umhverfið. Þú færð nánari upplýsingar í IKEA versluninni.