ÍSLENSKA
26
Hleðslueiginleikar
— Hægt að hlaða þrjú tæki samtímis.
— Ein USB innstunga getur veitt 2400 mA straum.
— Hægt að festa með klemmu sem er innifalin, innbyggða
segulstálinu, límda merkinu eða skrúfunum.
Notkunarleiðbeiningar
— Stingdu fjöltenginu í samband og tengdu USB snúrurnar, eina
í einu, við fjöltengið og tengdu svo hinn endann við tækið
sem þú vilt hlaða.
— Ef engin hleðsla er á rafhlöðunni gæti tekið nokkrar mínútur
fyrir hleðslu að hefjast. Það er eðlilegt. Rafhlaðan hefur hafið
hleðslu þegar rafhlöðutáknið birtist á símanum.
— Aðeins nota USB snúru sem mælt er með fyrir tækið þitt.
— Vertu viss um að USB snúran sé ekki lengri en mælt er með
fyrir búnaðinn eða tækið.