
27
Tæknilegar upplýsingar
Módel
IDÅSEN Rafknúið skrifborð/borð
Tegund
D1801
Inntak
100-240VAC 50-60Hz
Orkunotkun í biðstöðu
<0,1 W
Hitastig við notkun
10°C til 40°C
Rakastig við notkun
20 til 90% RH við 40°C
Hljóðstyrkur:
<55 dB(A)
Hæðarstilling:
60-124 cm/23,6-48,8 inch
Burðarþol:
75kg/165lbs
Bluetooth-útgáfa
V 4,2
Drægni þráðlauss búnaðar á
opnu svæði
8-10 m/315 - 394 tommur
Rekstrartíðni
2,4 - 2,48 GHz
Aflsafköst útvarps
+4dBm
Bluetooth® orðmerki og myndmerki eru
skrásett vörumerki í eigu Bluetooth SIG,
Inc. og öll notkun IKEA á slíkum merkjum
eru samkvæmt leyfum. Önnur vörumerki
og vöruheiti eru í eigu viðkomandi eigenda.
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi
yfir þýðir að ekki má farga vörunni með
venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf að
skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð
fyrir á hverjum stað fyrir sig. Með því að
henda slíkum vörum ekki með venjulegu
heimilissorpi hjálpar þú til við að draga úr
því magni af úrgangi sem þarf að brenna
eða nota sem landfyllingu og lágmarkar
möguleg neikvæð áhrif á heilsu fólks og
umhverfið. Þú færð nánari upplýsingar í
IKEA versluninni.
Summary of Contents for IDASEN
Page 1: ...IDÅSEN Design Jon Karlsson ...
Page 2: ......