IS-3
Lágmarks loftþrýstingur á inntak loftþrýstislöngunnar:
Loftþrýstingur í börum (psi)
Þvermál loftslöngu
(mm)
Lengd slöngu (m)
DAVK-0001E
DMAK-0021E
DAVK-0003E, 0004E
DMAK-0023E, 0024E
DAWK-4001E, 4011E
8
3,5
7,5
10
5,3 bör
(77 psi)
5,4 bör
(79 psi)
5,5 bör
(80 psi)
4,5 bör (61 psi)
4,6 bör (63 psi)
4,7 bör (64 psi)
Hámarks lengd loftslöngu er 10 metrar.
Fyrir DAVK-0001E og DMAK-0021E. Ef viðvörunarflautan hljómar einhvern tímann við notkun á
aukabúnaði eða sprautu, auktu loftþrýstinginn þangað til að hún hættir. Þetta tryggir að nægjanlegt loft
fari í höfuðbúnaðinn og að öryggi þitt sé tryggt.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Vottun / viðurkenning
CE-samþykkt (CE 0194)
Staðlar / reglufylgni
EN 14594:2005 (létt vinna, flokkur A)
Nafnvarnarstig
Class 3 = 200 DAWK-gerðirnar
Flokkur 4 = 2.000 DAVK & DMAK gerðirnar
Hlífðargler: Vörn gegn efnaáreiti
Viðnám gegn höggum
EN 166.2.F
EN 166.2.B.9
Lágmarksflæðihraði samkvæmt hönnun framleiðanda
Hámarksflæðihraði
260 l/min
290 l/min
Vinnsluþrýstingur
4,5 bör (61 psi) til 7,0 bör (102 psi)
Hámark vinnsluhiti
35°C
Kolefnishylki
Skipta eftir 1000 stundir, eða
Ef lykt greinist innan í höfuðbúnaðinum
VARNARSTIG
Úthlutað varnarstig (APF) upp að 40 þýðir að hægt er að nota öndunargrímuna á vinnusvæðum þar sem mengun er upp að 40 X
váhrifum vinnustaðarins.
Á öðrum landfræðilegum svæðum, skal skoða land- eða svæðislög eða leiðbeiningar sem breyta gildunum um varnarstig sem þér er
leyfilegt að nota þegar þú velur þér öndunarvernd.
ÖNDUNARBÚNAÐUR LOFTHJÁLMSGRÍMA
Vara nr.
Hlut nr.
Lýsing
1013932
DAVK-0001E
Airvisor 2 sprautunarbúnaður
1013934
DAVK-0003E
Airvisor 2 efnafræðibúnaður
1013935
DAVK-0004E
Airvisor 2 iðnaðarbúnaður
1013938
DMAK-0021E
Airvisor 2 MV sprautunarbúnaður
1013939
DMAK-0023E
Airvisor 2 MV efnafræðibúnaður
1013980
DMAK-0024E
Airvisor 2 MV iðnaðarbúnaður
1013983
DAWK-4001E
Airvisor 2 FV-Series logsuðubúnaður
1013987
DAWK-4011E
Airvisor 2 W-Series logsuðubúnaður
1765058
DAVK-0001E-DAC
Airvisor 2 sprautunarbúnaður með tvíhandatengi
1765059
DAVK-0003E-DAC
Airvisor 2 efnafræðibúnaður með tvíhandatengi
1765060
DAVK-0004E-DAC
Airvisor 2 iðnaðarbúnaður með tvíhandatengi
1765061
DMAK-0021E-DAC
Airvisor 2 MV sprautunarbúnaður með tvíhandatengi
1765062
DMAK-0023E-DAC
Airvisor 2 MV efnafræðibúnaður með tvíhandatengi
1765063
DMAK-0024E-DAC
Airvisor 2 MV iðnaðarbúnaður með tvíhandatengi
1765064
DAWK-4001E-DAC
Airvisor 2 FV-Series logsuðubúnaður með tvíhandatengi
1765065
DAWK-4011E-DAC
Airvisor 2 W-Series logsuðubúnaður með tvíhandatengi