![HERKULES 390 1306 931 Translation From The Original Language Download Page 202](http://html1.mh-extra.com/html/herkules/390-1306-931/390-1306-931_translation-from-the-original-language_2126253202.webp)
202
Að skipta um mótor
•
Rafmagnsspennan skal vera 230 volts - 50 Hz.
•
Framlengingarsnúrur verða að hafa þversnið 1.5 mm2
upp að 25m lengd, og lámark 2.5 mm2 fyrir 25 m lengd
og meira.
• Rafmagnstengingin er tryggð með 16 A
Tengingu og viðgerð á rafmagnstækinu má aðeins
rafmagnssérfræðingur framkvæma.
Fyrir fyrirpurnir, vinsamlegast takið fram eftirfarandi
upplýsingar:
• Vélarframleiðandi
•
Tegund straums í mótor
•
Upplýsingar um tegund og merki vélarinnar
Ef mótor er skilað, hafið ávallt alla vélareininguna með.
Virðið öryggisleiðbeiningarnar!
Viðhald
Viðvörun:
Takið vélina úr rafmagnssambandi áður en
stillingar eða nokkurt viðhald er framkvæmt.
Geymið leiðbeiningarnar nálægt vélinni.
Haldið vélinni hreinni.
Notið hlífðargleraugu þegar vélin er þrifin.
Varúð:
Notið ekki sterk hreinsiefni á borðið. Mælt er
með mildri sápu á blautum klút. Vélin má ekki blotna.
•
Athugið reglulega ástand sagarblaðanna. Notið ein
-
göngu skerpt, sprungulaus og heil sagarblöð. Notið
aðeins verkfæri sem fullnægja Evrópskum stöðlum
EN847-1.
•
Skiptið um borðrauf strax ef hún skemmist.
•
Haldið borðinu alltaf lausu við sag.
•
Þrífið vélina reglulega að innan, sem og tannhjólin.
Sag getur safnast fyrir.
•
Fjarlægið sag úr götum og opum.