![HERKULES 390 1306 931 Translation From The Original Language Download Page 190](http://html1.mh-extra.com/html/herkules/390-1306-931/390-1306-931_translation-from-the-original-language_2126253190.webp)
190
m
Áhættuatriði
Vélin er framleidd samkvæmt hágæða tæknis
-
töðlum og samþykktum öryggisreglugerðum. Samt
sem áður, er einstaklingsbundin áhætta alltaf til
staðar.
•
Hætta á meiðslum á fingrum og höndum sökum snú
-
nings sagarblaðsins ef haldið er rangt um vinnustyk
-
kið.
•
Meiðsli ef vinnustykkið er fjarlægt á eða rangt haldið
um það, t.d. unnið án þess að stoppa.
•
Heilsufars áhætta vegna hávaða. Farið er yfir há
-
vaðamörk þegar unnið er með þessa vél. Notið ávallt
heyrnahlífar.
•
Meiðsl vegna bilaðra sögunarblaða. Athugið reglule
-
ga ástand sagarblaðanna og alltaf fyrir hverja notkun.
•
Rafmagnshætta vegna óviðeigandi rafmagnssnúra.
•
Þegar sérstakar vélar eru notaðar, skal notandi ávallt
lesa vinnuleiðbeiningarnar vandlega og fara eftir.
•
Ennfremur, minna augljósar áhættur geta verið í vegi
þrátt fyrir allar varúðarráðstafanir.
•
Minnka má líkur á hættu, ef áhættuleiðbeiningar og
Viðeigandi notkun eru vel athugaðar, sem og allar not
-
kunarleiðbeiningarnar í heild sinni.
Staðsetning
Undirbúið vinnusvæðið þar sem vélin á að vera staðsett.
Hafið plássið nægjanlegt til að tryggja örugg og vanda
-
laus vinnuskilyrði. Vélin er hönnuð til að vera notuð í
lokuðu rými og þarf að vera staðsett á sléttu, sterku og
stöðugu yfirborði.
Búnaður, Mynd. 1
Stjórnbúnaður og hlutar
1.
Borðplata
2.
Viðbótarborð
3. Öryggishlíf
4.
Ryksuga
5.
Fleygur
6. Lengdarlás
7. Þversögunar mælir
8. Rofi
9. Hæðarstillingar
10.
Grunnrammi
Fig. 1
2
7
1
5
10
4
3
2
6
9
8