145
IS
1
Eiginleikar vöru
• Reyk- og hitaskynjari (með bæði hámarks- og mismunarvirkni) sem
gengur fyrir rafhlöðum, ætlaður til notkunar á heimilum eða á stöðum
sem svipar til íbúða samkvæmt staðlinum DIN 14676.
• Hægt er að slökkva á reykskynjun í rýmum þar sem skilyrði eru
óhagstæð fyrir reykskynjara, s.s. vegna gufu og reyks í eldhúsum.
• Sjálfvirk sjálfsprófun á reykgreiningu.
• Í myrkri er beðið með það í allt að 12 klst. að gefa til kynna að skipta
þurfi um rafhlöðu eða að tæknibilun liggi fyrir.
• Hægt að tengja saman allt að 40 reykskynjara með leiðslum.
• Hár og reglubundinn viðvörunartónn, a.m.k. 85 dB (A)
• Merki um að skipta þurfi um rafhlöðu.
• Tilkynning um óhreinindi/bilun.
• Innbyggður aðgerðahnappur fyrir prófun á virkni
• Eftirlit er með því hvort rafhlaðan sé á sínum stað. Ef engin rafhlaða er
í reykskynjaranum er ekki hægt að festa hann við uppsetningarplötuna
eða við 230 V sökkulinn.
• Eitt viðmót til að festa ýmsar einingar en einnig er hægt að nota
samtengiklemmur.
• Vörn gegn umpólun: Ekki er hægt að skemma tækið með því að snúa
rafhlöðunni öfugt.
• Má festa síðar á 230 V sökkul fyrir Reykskynjari Dual/VdS
(vörunr. 2331 02).
Summary of Contents for 2330 02
Page 2: ...2...