152
IS
Rafhlaðan sett í
Ekki er hægt að festa reykskynjarann á uppsetningarplötuna eða
sökkulinn nema að rafhlaðan hafi verið sett í.
9) Setjið reykskynjarann á uppsetningarplötuna og festið hann með því
að snúa honum dálítið réttsælis.
10) Athugið hvort búnaðurinn virki rétt.
3.1
Reykskynjarar tengdir saman með leiðslum
Hægt er að tengja saman allt að 40 Gira Dual/VdS reykskynjara til þess
að allir reykskynjarar í íbúð eða húsi fari í gang í einu. Hliðtengið
reykskynjarana saman með tveggja víra leiðslu (t.d. símasnúru: J-Y(St)Y
2 x 2 x 0,6 mm). Ef þvermál vírsins er ekki meira en 1,5 mm
2
má
heildarlengd leiðslunnar ekki vera meiri en 400 metrar.
Reykskynjararnir eru tengdir saman með eftirfarandi hætti:
1) Tengið meðfylgjandi þriggja póla klemmublokk við leiðsluna eins og
sýnt er á myndinni.
N
N
N
N
N
N
N
Skynjari 1
Skynjari 2
Skynjari n
Merki
Summary of Contents for 2330 02
Page 2: ...2...