![Geberit ACO 202 Operation Manual Download Page 160](http://html1.mh-extra.com/html/geberit/aco-202/aco-202_operation-manual_573099160.webp)
IS
160
B971-003 © 06-2015
965.598.00.0 (02)
Lagfæringar áður en pressun fer fram
Lagfæringar á meðan pressun fer fram
Villa
Orsök
Ráðstafanir
Þrýstiverkfærið fer ekki í
gang og engin ljósdíóða
logar
Rafhlaðan er biluð
`
Látið yfirfara rafhlöðuna á
verkstæði og skipta um hana ef
þarf
Rafhlaðan er ekki í tækinu
`
Setjið rafhlöðuna í
Græna ljósdíóðan blikkar
Stoppboltanum hefur ekki
verið ýtt rétt inn
`
Ýtið stoppboltanum alla leið inn
Villa
Orsök
Ráðstafanir
Græna ljósdíóðan blikkar
og valsadrifið fer aftur í
upphafsstöðu sína
Stoppboltinn hefur losnað
`
Athugið hvort stoppboltinn er
skemmdur
`
Ýtið stoppboltanum alla leið inn:
græna ljósdíóðan logar
`
Athugið hvort þrýstitengið er
nógu þétt og endurtakið
pressunina ef þörf krefur
Græna ljósdíóðan blikkar
Rafhlaðan er of lítið hlaðin
`
Hlaðið rafhlöðuna eða skiptið um
hana
Rauða ljósdíóðan blikkar
Ræsihnappinum var sleppt
of fljótt
`
Stutt á léttihnapp: valsadrifið fer í
upphafsstöðu sína
`
Endurtakið pressunina: haldið
ræsihnappinum inni í
u.þ.b. tvær sekúndur
Stutt var á léttihnappinn
eða þrýstiverkfærið var
ekki í upphafsstöðu sinni
`
Sleppið ræsihnappinum
`
Stutt á léttihnapp: valsadrifið fer í
upphafsstöðu sína
`
Endurtakið pressunina
Þrýstiverkfærið er ekki
innan rétts hitasviðs
`
Farið með þrýstiverkfærið í
hlýrra eða kaldara umhverfi
`
Með endurteknum pressunum
án átaks er tækið látið ná réttum
vinnsluhita
Rauða ljósdíóðan logar
Of mikið álag er á
þrýstiverkfærinu. Unnið var
með óleyfileg þrýstikerfi
`
Sleppið ræsihnappinum.
`
Styðjið á léttihnappinn
`
Vinnið aðeins með leyfileg
þrýstikerfi
`
Endurtakið pressunina
Þrýstiverkfærið er bilað
`
Styðjið á léttihnappinn
`
Styðjið á ræsihnappinn
`
Ef þetta skilar ekki árangri skal
láta skoða þrýstiverkfærið á
verkstæði
1)