![Geberit ACO 202 Operation Manual Download Page 155](http://html1.mh-extra.com/html/geberit/aco-202/aco-202_operation-manual_573099155.webp)
IS
155
B971-003 © 06-2015
965.598.00.0 (02)
Vörulýsing
Samsetning
Geberit þrýstiverkfærið samanstendur af:
• þrýstitæki ásamt notkunarleiðbeiningum
• þrýstikjöftum eða
• millikjöftum með þrýstikrögum
• hleðslutæki ásamt notendahandbók
• hleðslurafhlöðu 12 V DC
• öryggisleiðbeiningum
• tösku
Útbúnaðurinn getur verið breytilegur eftir pöntuninni hverju sinni.
1 Þrýstitæki
2 Þrýstikjaftur
3 Stoppbolti
4 Valsadrif
5 Hleðsluskjár
6 Rafhlaða
0
2
1
3
4
6
5